Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 51
„Hann er hérna inni í stof- unni“. „Allt er vonandi í góð'u lagi. Eg talaði um, að maður myndi koma og nema yður á brott klukkan tíu. Ég kein sjálfur. Það er ég. sem er Steffen. Seinna nafnið er raunverulega Steffen. En ég kýs helzt, að þér kallið mig Alan — og við skulum segja þú — annars tekst leikurinn ekki sem skyldi“. „Alan, þér . . . þú ert ómögu- legur!“ hló Kaja. „Segðu þetta ekki. A morgun mun Robert kvssa rykið undir fótum þér“. Robert og Alan hötuðust við fyrsta tillit. Robert stóð sam- stundis upp og sagði afar kulda- lega, að nú myndi hann auðvit- að fara. Kaja stakk upp á, að hann kæmi með þeim út, en því var hafnað mjög eindregið. „Ég þakka, en nú fer ég heim í gistihúsið. Ég hringi á morgun, Kaja, þá geturn við ef til vill borðað saman kvöldverð og far- ið í leikhúsið á eftir“. „Annað'kvöld er það ekki liægt“, greip Alan fram í, því þá ætlum við Kaja í Vetrarhöllina“. Alan tók sígarettupakka, sem lá á borðinu og sótti eldspýtur, sem lágu í glugganum, og hegðaði sér í öllu sem væri hann daglegur gestur þarna. „Þú getur hringt á morgun, þá getum við talað betur um það“, sagði Kaja hrygg í huga. Hún fylgdi honum til dyra, og hann spurði: „Hvaða náungi er þetta? Eruð þið trúlofuð, eða hvað'?“ „Nei, það erum við alls ekki“. „Það gleður mig að heyra. Hann er lélegur maður, það finn- ur maður strax. Hann er enginn maður handa þér. . . . Jæja, ég hringi á morgun. Við verðum að' hittast á hverjum degi þá viku, sem ég dvel í borginni, og svo << Kaja ýtti honum út úr dyrun- um, því að hún lieyrði Alan koma. Þau toru út um kvöldið, og Alan ók henni ekki heim fyrr en klukkan þrjú um nóttina. Þau höfðu dansað og skemmt sér prýðilega, og samtal þeirra var hispurslaust eins og þau liefðu þekkzt frá barnæsku. Þau höfðu heimsótt pylsuvagn og borðað pylsur ásamt öðrum nátthröfn- um. I fyrsta sinn síðan Kaja kom til höfuð'staðarins, fannst henni hún hafa lifað skemmti- legar stundir. Hvernig fórstu eiginlega að því að finna mig?“ spurði hún. „Það var mjög auðvelt“, sagði Alan hlæjandi. ,JÉg talaði við af- greiðslustúlku í „Páskaliljunni“, hún vissi bæði nafn þitt og heim- ilisfang, því að hún hefur sent HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.