Heimilisritið - 01.06.1950, Side 54

Heimilisritið - 01.06.1950, Side 54
Sönglagatextar TIL NÁTTFARA með kveðju frá Dísu í dalakofanum Á Austurstræti ungur sveinn mjög elskulegur býr, hann unir sér í ,,sjoppunni“ við slark og ævintýr. Hann þekkir ekki kött frá kú né kotbændanna fé, cn næstum eins og afi er þótt átján ára sé. Náttfari, Náttfari, Náttfari í nælonbuxunum. Þú þekkir ekkert, elsku vin, sem ekki er frekar ljótt, þú hugsar vel um vindlana og vínið eftirsótt. Þú vinnur mest í verkföllum í verkalýðsins krans. I biðlaleik á „Borginni“ þú bregður þér í dans. Náttfari, o. s. frv. Er sit ég ein um aftanstund, við opinn gluggann minn um sæta víkursveininn minn ég syng við gítarinn, því ástin hefur himneskt ljós að hjarta mínu sent, þótt aðeins hafi ég augunum til ungra pilta rennt. Náttfari, o. s. frv. Eg' dáist að þér, ungi vin, og elska þína mynd, og bíð þín kát í kofanum, er kveldsól roðar tind. Þú biður mig um hjarta og hönd, ég held ég lofist þér, þú verður sjálfsagt sveitabóndi í sænginni hjá mér. Náttfari, Náttfari, Náttfari í nælonbuxunum. OH, WHAT A BEAUTIFUL MORNING There’s a bright golden haze on thc meadow There’s a bright golden haze on the meadow The corn is as high as an elephant’s eye, An’ it looks like it’s climbin’ clear up to the sky. Oh, what a beautiful mornin’, Oh, what a beautiful day. I got a beautiful feelin’ Ev’rything’s goin’ my way. All tlie cattle are standin’ like statues All tlie cattle are standin’ like statues. They don’t turn their heads as they see me ride by But a litle brown mav’rick is winkin’ her eye. Oh, what a beautiful momin’ o. s. frv. All thc sounds of earth are like music All thc sounds of eartli are like music. The breeze is so busy it dont’ miss a tree, And a ol’ weepin’ willer is laughin’ at me! Oh, what a beautiful momin’ o. s. frv. 52 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.