Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 57

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 57
til vill titraði örlítið. „Þú veizt að menn- ingin er aðeins húðin, og allir hafa eitt- hvað í sér af eðli frumdýrsins, konumar einnig. Hér erum við langt í burtu, frá allri menningu og það getur verið að við verðum bæði að hverfa aftur til hinnar óbrotnu tilvem frummannsins. Hér á Muava ertu ekki lengur Joan Allison, ungfrúin, sem var höfð í há- vegum í samkvæmislífinu, fegurðardís- in, sem allir biðluðu til. Þú ert blátt á- fram kona, og ég er maður — maður- inn þinn. Ég gaf þér hjarta mitt, Joan, en þú fótumtróðst það eins og þú hef- ur fótumtroðið hjörtu margra annarra. ‘Nú heimta ég að þú gefir sjálfa þig mér í staðinn“. „Hilary, þetta er brjálæði", svaraði Joan. „Ég — ég hef aldrei ætlað mér að fótumtroða hjarta'þitt, ég ætlaði að- eins að refsa þér fyrir það, hve illa þú fórst með mig í San Fransisko. Þú móðgaðir mig, auðmýktir mig, og ég ætlaði að hefna mín, enda þótt — ó, þú skilur ekki ...?“ „Jú, ég skil mætavel hver ætlunin var. Þú ætlaðir að bæta mér á listann yfir fómarlömb þín“, svaraði Hilary. „Þú játaðir sjálf, að þú værir aðeins að skemmta þér á minn kostnað, og þú hefur því yfir engu að kvarta, þó að ég skemmti mér nú dálítið á þinn kostnað“. Hann breytti nú afmr um tón og sólbrúnt andlit hans varð eitt bros. „Við tölum held ég næsmm eins og við værum að leika í óperettu", sagði hann. „Flestir myndu segja að svona gæti ekki skeð, að ungur maður næmi á brott unga, fagra stúlku og tæki hana með sér til eyðieyjar í Kyrrahafi. Slíkt skeður aðeins í reyfarakenndum skáld- sögum. Þetta cr sjálfsagt allt saman draumur". Joan vissi ekki, hvernig hún ætti að taka þessu. Hún var ekki viss um, hvort honum væri alvara eða ekki, hvort hann í raun og vem hefði reynt að gera hana hrædda eða hvort hann væri að gera gys að að henni. „Það hefur að minnsta kosti verið andstyggilegur draumur“, sagði Joan kuldalega. „Hann getur ef til vill orðið þægi- legri með tímanum“, svaraði Hilary og hélt áfram að horfa á hana með sínu óræða brosi. „Ég veit ekki hvort ég má stinga upp á því, að þú farir nú á fæt- ur og kynnist einhverju af fegurð Mu- ava. Ég trúi ekki öðra en að þú sért búin að hvíla þig nægilega, eftir mtt- ugu og einnar stundar svefn“. „Ég er ennþá stirð í útlimunum, en ég held að ég sé búin að hvíla mig nóg“, sagði Joan rólega. „Ég vildi mjög gjaman fá mér bað“. „Því miður hefur byggingameistar- inn, sem byggði húsið, gleymt að koma fyrir baðherbergi í því. Og munaður, eins og heitt og kalt bað, tilheyrir þeim hiutum, sem von er á einhvemtíma í framtíðinni hér á Muava“, sagði Hil- ary. „Sjórinn er baðherbergi okkar, og ég held áreiðanlega að þér muni geðj- ast vel að því. Sjórinn er yljaður upp af sólinni, og ef þú vilt heldur kalt bað, þá er tjörn hér bak við húsið. Má ég fylgja þér niður að sjó eða viltu held- ur að Rena geri það?“ „Þú ert víst að reyna að. vera skemmtjlegur“, sagði Joan. „En ég get ve! hugsað mér að synda dálítið í sjón- um, ég hugsa að stirðleikinn í vöðvun- HEIMILISRITIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.