Heimilisritið - 01.06.1950, Page 64

Heimilisritið - 01.06.1950, Page 64
BRIDGE S: Á G 6 4 3 H: 6 T: K L: — S: IO 7 2 N S: ö 00 H: 8 V A H: 10 T: G 6 T: 9 7 L: G L: IO S: K 5 H: D T: io 8 L: D 7 Hjarta cr tromp. S slær út. Hve marga slagi geta S og N fengið? SKÁKMIAUT: I-Ivítt: Ke-2, Df4, Rc3, RfO, a4. !>.>. d2 (7). Svart: Kc5, RbO (2). Ilvítur mátar í öðrum leik. SPURNIR. 1. Hvaða þjóð bjó til fyrstu peninga- myntina úr málmi? 2. Hvaða landslagsmynd er á tíu- krónaseðlunum? 3. Hvaða þekkt skáldsagnapersóna barðist við vindmillur? 4. Hvaða nafnkunnur hershöfðingi sigraði í hinni mannskæðu stórorustu við Tannenberg árið 1914? 5. Hvað heitir Steinn Steinarr skáld réttu nafni? TRJÁGARÐURINN Maður átti ferhyrndan trjágarð með fjörutíu og níu trjám, en eins og sést á evðunum á myndinni, höfðu fjögur tré fall- ið og verið tekin burt. Nú vill hann höggva upp öll trén, nema tíu, sem eiga að standa þannig, að þau myndi fimm beinar raðir með fjórum trjám í hverri röð. Hvaða tíu tré á hann að skilja eftir? REIKNINGSÞRAUT. Frá 1. ágúst til 10. ágúst steig hita- mælirinn um hálft stig á hverjum degi, og var meðaltal hitastiganna í þessa tíu daga 2oj4- — Hve mörg stig sýndi hitamælirinn þann 1. og hve mörg þann 10. ágúst? Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.