Fréttatíminn - 15.11.2013, Page 77
Lærðu að lesa í tískuna
og skapaðu þína eigin ímynd
salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík
12 Tískubókin
Til að finna þinn eigin s
tíl er lykilatriði
að fara þínar eigin leiði
r. Blanda saman
nýju og gömlu, hönnuð
um og merkjum.
Þannig lítur maður ekk
i út fyrir að hafa
„kóperað“ þátt upp úr
síðasta tískublaði.
Með þessum hætti ska
parðu þér þinn eigin
stíl sem þýðir í raun að
þú notar það sem
þú átt í fataskápnum og
nóg er að kaupa
eina og eina flík og blan
da henni saman
við það sem til er.
Galdurinn er
að blanda saman
Tískubókin 13
Farðu í verslanir sem þ
ú ert ekki vön að fara
í, þar leynast stundum
góðir hlutir. Galdurinn
er að kunna að blanda
saman ódýrum fötum
og merkjavöru. Alls ekk
i hafa það sem ófrá-
víkjanlega reglu að þú v
erðir að vera í sama
merkinu frá toppi til tá
ar. Þvert á móti.
Að setja saman á nýjan
hátt er málið, stelpur!
Þó svo að skartgripir sé
u af hinu góða
þá getur of mikið af þe
im hreinlega
látið mann líta út eins j
ólatré. Það
sama á við um dýr mer
ki. Ekki merkja
þig; því annars kemur r
apparinn fram í
þér frekar en kona með
flottan stíl. Það
vill enginn minna á rap
para nema að
hann sé rappari!
Prófaðu eitthvað nýtt
Ekki vera eins
og auglýsingaskiltiGaldurinn er
að blanda saman
66 Tískubókin
Þú elskar að ganga um
í því nýjasta sem þú
sérð á tískupöllunum. M
argir gætu haldið að
slíkt kalli á stórslys en þ
ér tekst alltaf að líta
óaðfinnanlega út og ein
nig eins og þú hafir ekk
i
haft neitt fyrir því. Tísk
udíva eins og þú bland
ar
saman nokkrum stílflok
kum en nærð samt viss
u
heildarútliti. Skápurinn
þinn er líklega í töluve
rðri
óreiðu. Þú vilt helst eig
nast það nýjasta á und
an
hinum og þú veist oftas
t á undan öðrum hvað
verður í tísku á næstun
ni. Þú veist líka hvað m
á
og hvað má ekki þegar
kemur að klæðaburði.
Þú
ert snillingur í að fá hu
gmyndir með því að sk
oða
tískutímarit, tískublogg
eða bara með því að
fara í skoðunarferð í næ
stu verslunarmiðstöð.
Þú veist hvað þú átt að
geyma og hverju þú átt
að henda. Þegar þú fer
ð að versla getur þú ve
rið
mjög hvatvís. Þú ferð e
kkert endilega í gegnum
skápinn áður en þú ske
llir þér í búðir. Skartgrip
a-
skúffan er örugglega fu
ll af áberandi fylgihlutu
m
sem fólk tekur eftir, þar e
ru ekki fínar perlur og pr
jál.
Þessi stíll skiptist í raun
í þrennt að mínu mati
:
Dramatískur og rómantísk
ur stíll
– stelpulegur, aðlaðand
i, allt í stíl með „dassi“
af dramatík.
Borgaralegur stíll – götustíll í
hámarki,
ýktur stíll.
Listastíll – Ímyndið ykkur fatnað s
em er
hannaður fyrir aðra til a
ð dást að eða taka eftir
.
Sem sagt mjög áberand
i stíl.
Að gera meira fyrir stílinn
Varla hægt. Svipað og a
ð segja Karli Lagerfeld a
ð
breyta litla svarta kjóln
um í næstu Chanel-línu
og gera hann rauðan! E
n veltu því fyrir þér hvo
rt
fötin sem þú klæðist sé
u eitthvað sem þú held
ur
að aðrir vilji sjá þig í eð
a hvort þú klæðir þig í þ
au
fyrir þig sjálfa. Ef þú he
fur efasemdir um stílin
n
þá þýðir það kannski að
þú ert ekki enn alveg
búin að finna þinn eigin
stíl. Mundu að þú getu
r
tilheyrt nokkrum stílflo
kkum en ert samt allta
f
sú sem leggur tískulínu
rnar inn við beinið.
Viðhorfið til sjálfrar þín
og sjálfstraustið er allt
.
Þekktar erlendar tískudív
ur
eru Jessica Simpson, Beyo
ncé,
Jennifer Hudson, Miley C
yrus
og Alicia Keys.
„Trends tter” & tísku
díva
Tískubókin 67
*Hverju á ég að klæðast?
*Hvernig get ég orðið besta
útgáfan af sjálfri mér?
*Hvernig get ég þróað minn eigin stíl?
*Hvað passar saman?
*Hvaða fylgihluti á ég að nota?
Eva Dögg
Sigurgeirsdóttir
gefur aðgengileg og bráðskemmtileg ráð
sem auka sjálfsöryggi og vellíðan.
Ríkulega skreytt ljósmyndum
og skemmtilegum teikningum
eftir Elsu Nielsen.
Þessi bó
k er
ómissan
di fylg
ihlutur
fyrir h
verja k
onu