Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.11.2013, Síða 77

Fréttatíminn - 15.11.2013, Síða 77
Lærðu að lesa í tískuna og skapaðu þína eigin ímynd salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík 12 Tískubókin Til að finna þinn eigin s tíl er lykilatriði að fara þínar eigin leiði r. Blanda saman nýju og gömlu, hönnuð um og merkjum. Þannig lítur maður ekk i út fyrir að hafa „kóperað“ þátt upp úr síðasta tískublaði. Með þessum hætti ska parðu þér þinn eigin stíl sem þýðir í raun að þú notar það sem þú átt í fataskápnum og nóg er að kaupa eina og eina flík og blan da henni saman við það sem til er. Galdurinn er að blanda saman Tískubókin 13 Farðu í verslanir sem þ ú ert ekki vön að fara í, þar leynast stundum góðir hlutir. Galdurinn er að kunna að blanda saman ódýrum fötum og merkjavöru. Alls ekk i hafa það sem ófrá- víkjanlega reglu að þú v erðir að vera í sama merkinu frá toppi til tá ar. Þvert á móti. Að setja saman á nýjan hátt er málið, stelpur! Þó svo að skartgripir sé u af hinu góða þá getur of mikið af þe im hreinlega látið mann líta út eins j ólatré. Það sama á við um dýr mer ki. Ekki merkja þig; því annars kemur r apparinn fram í þér frekar en kona með flottan stíl. Það vill enginn minna á rap para nema að hann sé rappari! Prófaðu eitthvað nýtt Ekki vera eins og auglýsingaskiltiGaldurinn er að blanda saman 66 Tískubókin Þú elskar að ganga um í því nýjasta sem þú sérð á tískupöllunum. M argir gætu haldið að slíkt kalli á stórslys en þ ér tekst alltaf að líta óaðfinnanlega út og ein nig eins og þú hafir ekk i haft neitt fyrir því. Tísk udíva eins og þú bland ar saman nokkrum stílflok kum en nærð samt viss u heildarútliti. Skápurinn þinn er líklega í töluve rðri óreiðu. Þú vilt helst eig nast það nýjasta á und an hinum og þú veist oftas t á undan öðrum hvað verður í tísku á næstun ni. Þú veist líka hvað m á og hvað má ekki þegar kemur að klæðaburði. Þú ert snillingur í að fá hu gmyndir með því að sk oða tískutímarit, tískublogg eða bara með því að fara í skoðunarferð í næ stu verslunarmiðstöð. Þú veist hvað þú átt að geyma og hverju þú átt að henda. Þegar þú fer ð að versla getur þú ve rið mjög hvatvís. Þú ferð e kkert endilega í gegnum skápinn áður en þú ske llir þér í búðir. Skartgrip a- skúffan er örugglega fu ll af áberandi fylgihlutu m sem fólk tekur eftir, þar e ru ekki fínar perlur og pr jál. Þessi stíll skiptist í raun í þrennt að mínu mati : Dramatískur og rómantísk ur stíll – stelpulegur, aðlaðand i, allt í stíl með „dassi“ af dramatík. Borgaralegur stíll – götustíll í hámarki, ýktur stíll. Listastíll – Ímyndið ykkur fatnað s em er hannaður fyrir aðra til a ð dást að eða taka eftir . Sem sagt mjög áberand i stíl. Að gera meira fyrir stílinn Varla hægt. Svipað og a ð segja Karli Lagerfeld a ð breyta litla svarta kjóln um í næstu Chanel-línu og gera hann rauðan! E n veltu því fyrir þér hvo rt fötin sem þú klæðist sé u eitthvað sem þú held ur að aðrir vilji sjá þig í eð a hvort þú klæðir þig í þ au fyrir þig sjálfa. Ef þú he fur efasemdir um stílin n þá þýðir það kannski að þú ert ekki enn alveg búin að finna þinn eigin stíl. Mundu að þú getu r tilheyrt nokkrum stílflo kkum en ert samt allta f sú sem leggur tískulínu rnar inn við beinið. Viðhorfið til sjálfrar þín og sjálfstraustið er allt . Þekktar erlendar tískudív ur eru Jessica Simpson, Beyo ncé, Jennifer Hudson, Miley C yrus og Alicia Keys. „Trends tter” & tísku díva Tískubókin 67 *Hverju á ég að klæðast? *Hvernig get ég orðið besta útgáfan af sjálfri mér? *Hvernig get ég þróað minn eigin stíl? *Hvað passar saman? *Hvaða fylgihluti á ég að nota? Eva Dögg Sigurgeirsdóttir gefur aðgengileg og bráðskemmtileg ráð sem auka sjálfsöryggi og vellíðan. Ríkulega skreytt ljósmyndum og skemmtilegum teikningum eftir Elsu Nielsen. Þessi bó k er ómissan di fylg ihlutur fyrir h verja k onu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.