Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 55

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 55
N. Kv. BÓKMENNTIR 93 stórmenni, er þar lit'ðu, eða á þær stofnanir, sem þar stóðu. Aðeins flatir legsteinar undir kirkjugólfunum með nöfnum biskupanna og kvenna þeirra, það eru nær því einu sýnilegu minjarnar. Ekki sést urmull eftir af tæptum hinna stóru höfuðbóla. Hvar var biskupsstofan? Hvar \ar skólinn? Hvar var prentsmiðjan á Hólurn, senr nær því í tvær aldir prentaði meginið af öllu því, sem prentað var af bókum hér á landi, og fram- leiddi þar með mikinn liluta af hinni and- legu fæðu þjóðarinnar? Sléttað yfir allt — nenra nrinningarnar. ÞÓtt vér Islendingar lröfunr búið á Islandi í lull þúsund ár, þá erum vér að uppruna til farandþjóð. Fjöldi forfeðra vorra höfðu ver- ið á flutningi: í víkingum og ferðalagi alla 9. öldina og loks setzt að á Islandi í lok þeirrar aldar og í upphafi Irinnar næstu. Við \itum lítið unr forfeður vora fyrir 800, en er ekki líklegt, að fjöldi þeirra hafi verið í ferðum og flutningum unr nrargra alda skeið? Frá Islandi leituðu þeir í vestur til Cirænlands og Ameríku. Þá sögu lrefur bezt rannsakað og skráð hinn nrerki vísindanrað- ur Jón Dúason. Meðan íslendingar lröfðu efni á að sigla til iitlanda, þá gerðu þeir það. A Irinni fornu lýðveldisöld sigldu þeir ekki einungis til Norðurlanda og annarra þeirra landa, sem næst líggja Islandi, lreldur allt suður til Miklagarðs og út til Jórsalalands. Þegair Jreir konru lreinr aftur sögðu Jreir sög- ur af ferðunr sínunr, samanber þátt Islend- ings sögufróða, þegar Halldór Snorrason sagði útferðarsögu þcirra Haralds konungs Sigurðssonar, er Halldór \ar með Haraldi í herferðunr suður í Miðjarðarhafi. Halldór sagði söguna á Alþingi fleiri sunrur í röð. Þannig Jnóaðist sagnalistin á Islandi. En íslendingar á seinni hluta þjóðveldisins skráðu sögur, senr gerzt lröfðu bæði erlendis og heinra. og þeir skráðu þær á sínu eigin máli í stað latínu, senr var Jró aðalbóknrál annarra nrenntaþjóða á Jreinr tímum. Og Jreir skrifuðu á skinn. Fftir að þjóðin hafði gengið erlendu valdi á hönd, fjárhagur lrennar versnaði, hún varð skipalaus, og ungir menn gátu ekki lengur svalað útþrá sinni, þá lifði ltún á fornunr nrinningunr, skrifaði enn sögur og ævintýr. Og þrátt fyrir forgengileg húsakynni , Jrá geymdist nrikið af handritununr. Handritin eru vorar nrerk- ustu fornmenjar. Sögurnar og aðrar forn- bókmenntir íslendinga lrafa gefið þjóðinni tilveruréttinn. Þeinr er það að þakka, að þjóðin varðveitti nrál sitt, og Jreinr nrá þakka Jrað, að við erunr \ iðurkennd sjálfstæð jrjóð, fullvalda ríki. A 17. og 18. öld, þegar hinir andlegu leiðtogar Jrjóðarinnar ætluðust til að lrttn lifði nær eingöngu á Jreirri andlegu fæðu, sem Hólaprentsnriðja lét frá sér fara, lrug- vekjunr og öðrum guðsorðabókunr hinnar þröngsýnu „rétttrúnaðar“-kirkju, þá lásu nrenn líka hin gönrlu handrit og skrifuðu að nýju. Guðsorðabækurnar sættu nrenn við fátæktina, en fornsögurnar veittu Jrjóð- inni Jrrótt og þrek til lrreystilegrar lífsbar- áttu. En ekkert af hinunr fornu bóknrennt- unr varð þjóðinni eins kært senr íslendinga- sögurnar, hetjusögurnar frá Landnánrs- og Söguöldinni. En Jrótt allar hinar merkustu fornsögur vorar séu skráðar á 12. og 13. öld og í byrjun lrinnar 14. aldar, þá héldu ís- lendingar áfranr að senrja fornsögur. Fljóts- dæla er ekki skráð fyrr en á 15. öld, og má lrún teljast seinast skráða Islendingasaga, sem nokkuð kveður að, en Jró ber bæði lrún og flestar Jrær íslendingasögur, sem skráðar eru á 14. öld Jress nrerki, að sagnagerðin er í stórhnignun. Á 17. öld, 18. öld og allt franr á 19. öld eru sanrdar Ármannssaga, Hrana saga hrings, Atla saga Otryggssonar, Hellis- mannasaga, Illuga saga Gríðarfóstra og ýms- ar fleiri sögur, senr eiga að gerast á Land- náms- og Söguöld. Elestar eru sögur þessar ófullkonrin stæling á hinunr eldri sögunr. Þó geynrast sennilega í sunrum þeirra fornar nrunnmælasagnir. Hinar fyrstu íslendingasögur, er prentað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.