Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 57

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 57
N. Kv. Danskar draugasögur. Lauslega þýddar úr „Danske Sagn“ E. T. Kristensens. Afturganga. I Underup voru tvær konur, senr urðu ósáttar og heituðust hvor við aðra. Sögðu þær ii\or um sig, að þær skyldu hefna sín á hinni í öðnu lífi, tækist það ekki í þessu lífi. Nokkru seinna veiktist önnur þeirra, og fór þá hin heilbrigða fram á það við hina sjúku, að þær fyrirgæfu livor annarri og væru að fullu sáttar. Hin \eika varð hin versta \ið og svaraði neitandi. ,,Eg skal framkvæma liefnd mína,“ sagði hún. Síðan dó hún og var grafin, en fékk enga ró í gröf sinni og gekk aftur, og fólkið á bænum of- sótti hún, jafnvel börnin voru aldrei örugg fyrir ofsóknum hennar. A kvöldin, þegar þau áttu að hýsa kýrnar, reyndu þau að flýta sér senr mest þau gátu, „áður en mamma kemur“. En þau voru börn dánu konunnar. En áður en þeim tókst að koma kúnum inn, birtist afturgangan þeini í and- arlíki og synti á haugpollinum og sagði: „Rat. rat,“ eins og endur garga, en einnig sagði luin til barnanna: „Eg er komin." Dag nokkurn kom náfrænka heimilisfólksins á bæinn, og var hún og hitt fólkið að bera saman ráð sín, hvernig hægt myndi að koma afturgöngunni i'yrir. Allt í einu fóru stólar og fótaskemlar, sem voru í stofunni, á stað og hentirst saman í ltrúgu. Fólkið Jróttist vera Jress fullvíst, að afturgangan væri Jressu valdandi. Það varð að taka börnin burt af heimilinu vegna ásóknar afturgöngunnar. Uoks var prestur úr næstu sókn beðinn að reyna að koma afturgongunni fyri'r. Prestur- inn kom skrýddur fuilum skrúða og hitti afturgönguna, Jiar sem hún var inni í luis- inu. Hternig, sem hann lagði sig fram, gat liann ekki komið af'turgöngunni út úr hús- inu. Htin reif af honum allar þær bækur, sem hann liafði með sér, nema lítinn kati- kisinus (lærdómskver). Hóf prestur Jrá raust sína og sagði: „Með drottins hjálp særi eg jrig niður hér á staðnum, er þú stendur." Við Jrað brá afturgöngunni; hún smáseig ofan í gólfið, þar til hún livarf með öllu. En Jrar, senr hún fór niður, voru settir 9 hælar, og í lrvern hæl voru skornar 9 skorur, og presturinn dæmdi liana til Jress að vera niðri í jörðunni í 9 ár vegna hverrar skoru. Þá skyldi hún aftur verða frjáls og fá að hefna sín á einhverjum rnanni og fá manns- blóð að drekka. „Þetta gerðist á næsta bæ við mig,“ sagði sá, er söguna sagði, og hún er skrifúð eftir. Reimleikinn í stoíunni. Það var einu sinni gömul köna. Hún hafði safnað saman miklu af peningum og saumaði þá inn í sængurver. Hún átti eina dóttur, og ætlaði gamla konan henni að erfa peningana eftir sig. En gamla konan dó af slysförum og gat Jrví ekki sagt, hvar hún geymdi peningana sína. En dýna, sem sæng- urverið var utan um, var í gestaherberginu á bænum. Eftir dauða gömlu konunnar brá svo við, að ósofandi var í gestaherberginu fyrir reimleika. Þegar lagzt var út af í rúmið, fór Jrað að iða allt, hristast og hoppa og heyrðist þá eins og glamra í málmi. Einu sinni kom umferðasali á bæ þennan og beiddist gistingar. Var hönum gisting heim- iluð, en hann spurður, hvort hann myndi þora að sofa í gestaherberginu, því að þar væri reimt. Ekki kvaðst Iiann óttast reiin- leikann og var honum svo fylgt til sængur í gestaherberginu um kvöldið. Þegar hann var háttaður, fór rúmið á kreik með hann og heyrðist hornum glamur, sem málmhljóð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.