Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Síða 61

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Síða 61
N. Kv. AUGLÝSINGAR XI Enginn bókamaður getur verið án þess að hafa samband við elztu fornbókaverzlun landsins. Þar eru alltaf til fágætar, verðmætar bækur, blöð og tímarit Þar fást einnig allar nýjar 'bækur, sem út köma. Vér höfum útsölu á eftirtöldum bókum og ritum: Annáll 19. aldar, Amma (þjóðsögur og sagnir), Rit Jó- hanns Magnúsar Bjarnasonar, þau sem út eru komin og jafn- óðum og þau koma út. - Ævisaga Roosevelts og frú Roose- velt. - Minningar frá Möðruvöllum. - Sögur og sagnir I, eftir Oscar Clausen, og Sögur Ásu á Svalbarði, eftir sama. - Safnritið Islenzkir athafnamenn I (ævisaga Geirs Zoega). Blaðið Akranes og Tímaritið Verðandi (er hefur tekið upp r hlutverk Oðins). Skrifið eða símið. Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6A - Reykjavík - Sími 6837

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.