Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 67

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 67
Það er staðreynd að vinsa-lasta lcstrarefni, bæði lcikra og ltcrðra, eru tímaritin. — mánaðarrit, ársfjórðungsrit o. s. frv. I tn þau má líka undantekningarlítið ségja með sanni. það sem titgefendur þeirra í gantla daga létu vanalega standa á kápu þeirra eða fylgja heiti þeirra, að þau séu bæði „til fróðleiks og skemmtun- ar“, þó að vitanlega sétt þau, nokkttð misjöfn að gað m. Fáuni þykir og 'önnur bókaeign betri, en að eiga cyitthvcrt slíkt rit frá upphafi. Enda vex líka verð- mæti slíkrar eignar með ári hverju, ekki sízt vegna þess, að oftast verða fyrstu heftin og svo fyrstu ár- gangarnir mjög fljótt uppseldir og með öllu ófáan- legir, nema þá kannske fyrir margfalt verð, miðað við það upprunalega. Þess vegna gildir það fyrir hinn hagsýna, að grípa tækifærin, þegar einhver ný rit slík byrja göngu sína, sem líkleg eru til vin- salda og frambúðar. ög nú er eitt slíkt tækifæri: MÁNAÐARRITIÐ HJARTAÁSINN RiLstjóri: Guðmundur Frímaim. I*að er uýlega byrjað að koma út, og náði þegar í byrjun insældum, — og það sem bezt er, að þeim árangri náði ritið sjálft með snyrtileik sínum og listfengi í ytri frágangi, og með fjölbrcytni sinni og smekkvísi í efnisvali, — en ekki með aðsópsmiklum auglýsingaáróðri eða fyrirfram meðmælaskrifum og annarri kaupsýslulegri útbreiðslutækni. Og nafn bins fjölbæfa og gáfaða listamanns, sem annast rit- stjórn þcss, er trygging fyrir því. að haldið verði í sama horfi, meðan hans nýlur þar. I \'ö hefti eru út komin og það þriðja í þann veginn að korna út. — Fyrsta hefti seldist gjörsam- lega upp á vikutíma, en er nú í endurprentun, svo að enn geta menn tryggt sér að cignast það frá byrjttn. Af efni ritsins liingað til skal þetta tekið fram sem sýnishorn: Listfengar smásögur í afbragðs þýðingum eftir hina heimskunnu smásagnasnillinga og stórskáld: Maxim Gorki, André Maurois, .iherwood Anderson og Erskine Caldwell. Kimnisogur og gleðisögur eftir hinn ódauðlega háðfugl, ’Mark Twain, sænsku snillingana I)an An- derson og Pelle Molin o. fl. o. fl. Frum'- mdar. alþýðlegar greinar: „Um bækur og bókalystur" og ferðaþættir o. fl. I>á et; í ritinu margvíslegt annað efni. sem nýtur almennta vinsælda, svo sem: Kvikmyndasíður með fjölda mynda. Sönglagatextar, þýddir og frumsamdir. við frteg erlend lög, sem margir kunna, en hefur vantað ís- leu/.ka texta við. Þá má nefna skemmlilégar, þýddar greinar ýmislegs efnis. t. d. um Blondin, ofurhug- ann rnikla, — um baðtizku, um viðmót manna í daglegri umgengni. Og síðast en ekki sízt skal bent á smágreinaflokk, sem á að vcrða framhaldsbálkur, og nefnist „Kyn- legir kvistir“, uin ýmsa sérkennilega íslentlinga, sem nú cru gengnir veg allrar veraldar, menn, scin taldir hafa verið eins konar ..glerbrot á mannfélagsins haug“, eins og segir í inngangsorðum þáttanna. Fylgja þessum frásögnum myndir af þessum undar- legu einförum og kalkvistum þjóðfélagsins. myndir, scm nú þegar þykja hið mesta fágæti, og mun þetta því verða liið cinstæðasla safn og söguleg verðmteti, þegar lengra líður. Þá flytur riLið einnig fjöruga framhaldssögu. — Myndir fylgja flestti lesmáli, og er allt ritið tcikn- ingum skreytt, eftir ritstjórann, og eru þær hin mesta bókarprýði, stílhrcinar og smekklegar. Látið því ekki þetta tækifæri til að eignast fjöl- þætt, skemmtilegt og fagurt rit frá upphafi. ganga yður úr greipum, cn gerist sem fvrst áskrifendur að „Hjartaásnum.“ Utanáskriftin er: Hjartaásútgáfan Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.