Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.12.2013, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 27.12.2013, Blaðsíða 25
Nú í 1/2 lítra umbúðum E N N E M M / S IA • N M 59 75 5 Þau létust á árinu Margt þjóðþekkt og heimsþekkt fólk lést á árinu, þar á meðal þessi Hermann Gunnarsson, fjölmiðlamaður og gleðigjafi, 66 ára. Valdís Gunnarsdóttir, útvarpskona, 55 ára. Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus og síðar Iceland, 72 ára nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku. 95 ára. Margaret thatcher, fyrrverandi forsætis- ráðherra Bretlands, 87 ára. lou reed, tónlistarmaður, 71 árs. Hugo Chavez, forseti Venesúela, 58 ára. James Gandolfini, leikari úr Sopranos, 51 árs. Paul Walker, leikari úr Fast and Furious, 40 ára. irnar væru mun rýrari í roðinu en yfirlýsingar og loforð gáfu tilefni til. Síld rekur á fjörur Annað árið í röð gerðist það að þúsundir tonna af síld drápust úr súrefnisleysi í Kolgrafafirði á norð- anverðu Snæfellsnesi og rak síðan rotnandi á fjörur í grenndinni. Ekki er vitað hvað með vissu hvað veldur því að síldartorfurnar sækja inn í fjörðinn sem er þröngur og lokaður eftir að hann var brúaður fyrir fáum árum. DeseMber Tyrkjaránið hjá Vodafone Mörgum brá í brún þegar tyrk- neskur tölvuhakkari braut sér leið í gegnum varnir Vodafone og lak á netið upplýsingum um sms-skeyti fjölmargra viðskiptavina fyrirtæk- isins. Með fylgdu upplýsingar um lykilorð, kennitölur, símanúmer og netföng fjölda manna. Í ljós kom að Vodafone hafði geymt upplýsingar um samskipti viðskiptavina á vef sínum lengur en lög standa til og var fyrirtækið harðlega gagnrýnt. Einnig leiddi umræðan í ljós að Íslendingar eru miklir eftirbátar nágrannalandanna í tölvuöryggis- málum. Lögregla skaut mann Karlmaður á sextugsaldri féll fyrir skotum lögreglu eftir nokkurra klukkustunda umsátur sérsveitar um fjölbýlishús við Hraunbæ síðla nætur í byrjun desember. Maður- inn hafði hleypt af haglabyssu inni í íbúð sinni og skaut að lögreglu þegar hún réðist til inngöngu í íbúð hans. Maðurinn hafði lengi átt við geðveiki að stríða. Ríkis- saksóknari er með málið til rann- sóknar en þetta var í fyrsta skipti sem lögregla á Íslandi hefur orðið manni að bana. úttekt 25 Helgin 27.-29. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.