Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.12.2013, Side 45

Fréttatíminn - 27.12.2013, Side 45
Píanóleikarinn glysgjarni Liberace var vægast skrautlegur í lifenda lífi og mikill fengur er að sjónvarpsmyndinni Behind the Candelabra sem Stöð 2 sýnir á nýárskvöld. Michael Douglas bregður sér þar í glimmergalla Liberace og Matt Damon leikur elskhuga hans, Scott Thorson. Sam- band þeirra stóð í fimm ár og þeir lögðu sig fram um að halda því leyndu en myndin byggir á bókinni Behind the Candelabra: My Life With Liberace sem Thorson skrif- aði. Sá fjölhæfi leikstjóri Steven Soderbergh gerði Behind the Candelabra fyrir kapal- stöðina HBO sem frumsýndi hana í vor. Soderbergh hefur lýst því yfir að hann sé hættur kvikmyndaleikstjórn og standi hann við það er myndin ekki síst áhugaverð fyrir þær sakir að hún er svanasöngur leikstjór- ans. Wladziu Valentino Liberace fæddist í Bandaríkjunum árið 1919 og naut gríðar- legra vinsælda og aðdáunar fyrir skrautlega sviðsframkomu sína. Hann tók upp á ýmsu á ferli sínum og afrekaði meðal annars að leika einhvers konar skrumskælingu á sjálfum sér í Batman-sjónvarpsþáttunum 1966. Hann lést 1987, tæplega 68 ára. Douglas og Damon þykja fara á kostum í myndinni en auk þeirra fara Rob Lowe, Paul Reiser, Dan Aykroyd, Scott Bakula og Debbie Reynolds með hlutverk í myndinni. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2/Strump- arnir/Villingarnir/UKI/Doddi litli og Eyrnastór/Algjör Svepp/Anna og skapsveiflurnar/Ben 10/Loonatics Unleashed /Leðurblökustelpan 11:25 Spaugstofan - brot af því besta 12:00 Nágrannar 12:45 Home Alone: The Holiday Heist 14:15 Bjarnfreðarson 16:05 Mið-Ísland í Þjóðleikhúsin 17:35 60 mínútur (12/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (18/30) 19:10 Hellisbúinn 21:05 Óupplýst lögreglumál 21:35 The Tunnel (5/10) 22:25 The Escape Artist (1/2) Fyrri hluti breskrar framhaldsmyndar með David Tennant í aðalhlut- verki. Lögfræðingurinn Will Burton þykir einstaklega lunkinn við að fá skjólstæðinga sína sýknaða, jafn- vel þótt allt bendi til þess að þeir séu sekir. 23:55 The Daily Show: Global Editon 00:25 Any Given Sunday 02:50 Unthinkable 04:25 Ray 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 Pæjumótið í Eyjum 11:40 Norðurálsmótið 12:20 Shellmótið 13:00 N1 mótið 13:40 Símamótið 14:20 Rey Cup Mótið 15:00 Arionbanka mótið 15:40 Stjarnan - Breiðablik 17:25 NB90's: Vol. 5 17:55 Fram - Stjarnan 20:50 Eiður Smári Guðjohnsen 21:35 The Royal Trophy 2013 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:50 PL Saturday Review 08:55 Cardiff - Sunderland 10:35 Man. City - Crystal Palace 12:15 PL Saturday Review 13:20 Newcastle - Arsenal Beint 15:45 Chelsea - Liverpool Beint. 17:50 Everton - Southampton 19:30 Tottenham - Stoke 21:10 Newcastle - Arsenal 22:50 Chelsea - Liverpool 00:30 Norwich - Man. Utd. 02:10 West Ham - WBA SkjárGolf 06:00 Eurosport 10:00 The Players Championship 2013 15:00 The Players Championship 2013 20:00 The Players Championship 2013 00:00 Eurosport 29. desember sjónvarp 45Helgin 27.-29. desember 2013  Í sjónvarpinu Behind the CandelaBra Missið ekki af Liberace Takk Um leið og við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs þökkum við frábærar móttökur á árinu sem er að líða. Nýtt og spennandi ár er fram undan. auglysingar@frettatiminn.is Sími 531 3310 Michael Douglas tekur sig vel út í fötum Liberace í HBO-mynd- inni Behind the Candelabra.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.