Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.12.2013, Qupperneq 45

Fréttatíminn - 27.12.2013, Qupperneq 45
Píanóleikarinn glysgjarni Liberace var vægast skrautlegur í lifenda lífi og mikill fengur er að sjónvarpsmyndinni Behind the Candelabra sem Stöð 2 sýnir á nýárskvöld. Michael Douglas bregður sér þar í glimmergalla Liberace og Matt Damon leikur elskhuga hans, Scott Thorson. Sam- band þeirra stóð í fimm ár og þeir lögðu sig fram um að halda því leyndu en myndin byggir á bókinni Behind the Candelabra: My Life With Liberace sem Thorson skrif- aði. Sá fjölhæfi leikstjóri Steven Soderbergh gerði Behind the Candelabra fyrir kapal- stöðina HBO sem frumsýndi hana í vor. Soderbergh hefur lýst því yfir að hann sé hættur kvikmyndaleikstjórn og standi hann við það er myndin ekki síst áhugaverð fyrir þær sakir að hún er svanasöngur leikstjór- ans. Wladziu Valentino Liberace fæddist í Bandaríkjunum árið 1919 og naut gríðar- legra vinsælda og aðdáunar fyrir skrautlega sviðsframkomu sína. Hann tók upp á ýmsu á ferli sínum og afrekaði meðal annars að leika einhvers konar skrumskælingu á sjálfum sér í Batman-sjónvarpsþáttunum 1966. Hann lést 1987, tæplega 68 ára. Douglas og Damon þykja fara á kostum í myndinni en auk þeirra fara Rob Lowe, Paul Reiser, Dan Aykroyd, Scott Bakula og Debbie Reynolds með hlutverk í myndinni. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2/Strump- arnir/Villingarnir/UKI/Doddi litli og Eyrnastór/Algjör Svepp/Anna og skapsveiflurnar/Ben 10/Loonatics Unleashed /Leðurblökustelpan 11:25 Spaugstofan - brot af því besta 12:00 Nágrannar 12:45 Home Alone: The Holiday Heist 14:15 Bjarnfreðarson 16:05 Mið-Ísland í Þjóðleikhúsin 17:35 60 mínútur (12/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (18/30) 19:10 Hellisbúinn 21:05 Óupplýst lögreglumál 21:35 The Tunnel (5/10) 22:25 The Escape Artist (1/2) Fyrri hluti breskrar framhaldsmyndar með David Tennant í aðalhlut- verki. Lögfræðingurinn Will Burton þykir einstaklega lunkinn við að fá skjólstæðinga sína sýknaða, jafn- vel þótt allt bendi til þess að þeir séu sekir. 23:55 The Daily Show: Global Editon 00:25 Any Given Sunday 02:50 Unthinkable 04:25 Ray 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 Pæjumótið í Eyjum 11:40 Norðurálsmótið 12:20 Shellmótið 13:00 N1 mótið 13:40 Símamótið 14:20 Rey Cup Mótið 15:00 Arionbanka mótið 15:40 Stjarnan - Breiðablik 17:25 NB90's: Vol. 5 17:55 Fram - Stjarnan 20:50 Eiður Smári Guðjohnsen 21:35 The Royal Trophy 2013 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:50 PL Saturday Review 08:55 Cardiff - Sunderland 10:35 Man. City - Crystal Palace 12:15 PL Saturday Review 13:20 Newcastle - Arsenal Beint 15:45 Chelsea - Liverpool Beint. 17:50 Everton - Southampton 19:30 Tottenham - Stoke 21:10 Newcastle - Arsenal 22:50 Chelsea - Liverpool 00:30 Norwich - Man. Utd. 02:10 West Ham - WBA SkjárGolf 06:00 Eurosport 10:00 The Players Championship 2013 15:00 The Players Championship 2013 20:00 The Players Championship 2013 00:00 Eurosport 29. desember sjónvarp 45Helgin 27.-29. desember 2013  Í sjónvarpinu Behind the CandelaBra Missið ekki af Liberace Takk Um leið og við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs þökkum við frábærar móttökur á árinu sem er að líða. Nýtt og spennandi ár er fram undan. auglysingar@frettatiminn.is Sími 531 3310 Michael Douglas tekur sig vel út í fötum Liberace í HBO-mynd- inni Behind the Candelabra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.