Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 46
46 páskamatur Helgin 22.-24. mars 2013  páskamatur Hrefna rósa sætran ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ Við kynnum nýjan hvítmygluost frá Mjólkursamsölunni undir nafninu Dala-Auður. Osturinn er einstaklega mjúkur og bragðgóður og er sá mýksti úr flóru mygluosta frá MS. Dala-Auður er 170 g og er unnin úr nýmjólk. Nafn ostsins er vísun í Auði djúpúðgu sem var landnámskona í Dölunum og ættmóðir Laxdæla. MJÚKUR OG LJÚFFENGUR HVÍTMYGLUOSTUR ÚR DÖLUNUM H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 2– 06 31 Brúðkaupsblað Fallegt sérblað um brúðkaup fylgir Fréttatímanum 19. apríl. Í blaðinu verður fjallað á skemmtilegan og áhugaverðan máta um allt mögulegt tengt brúðkaupinu. Hafið samband við Kristi Jo Jóhannsdóttir í síma 531 3307 eða sendið póst á netfangið kristijo@frettatiminn.is og fáið nánari upplýsingar. 19. Apríl Fáðu þér íslenskt gott kex með chilli- eða hvítlauksbragði. Bættu við bragðgóðum íslenskum osti, smá af sultu og njóttu þess. Gljáð skinka í tacó skel með tómat carpaccio og agúrku- lárperu salsa Gljáð skinka (fyrir 4) 12 stk tacó skeljar 1 stk salathaus 600 g soðin skinka (eða eitthvert sambærilegt kjöt) 2 msk sojasósa 2 msk dijon sinnep 2 msk hlynsýróp 2 msk púðursykur 1 msk kanill Gljáð skinka í tacó skel og páskaegg fyllt með súkkulaðimús Hrefna Rósa Sætran, matreiðslumaður á Grillmarkaðnum og Fiskmarkaðnum, er farin að huga að páskunum. Hún gaf okkur uppskriftir að skemmtilegum réttum til að nýta afganga um páskana. Blandið öllu saman í skál og hrærið vel saman með písk. Setjið í eldfast mót sem passar vel fyrir skinkuna þannig að hún liggi vel í gljáanum. Hitið ofninn á 180 gráð- ur og hitið skinkuna í 10 mínútur. Snúið henni við og hitið í aðrar 10 mínútur. Endurtakið leikinn einu sinni enn þannig að gljáinn nái að karamellast vel utan á skinkunni. Leyfið skinkunni að kólna í gljá- anum í 10 mínútur og skerið hana svo í þunnar sneiðar. Setjið salat- blað í botninn á tacóskel. Leggið nokkrar sneiðar af skinku ofan á salatið og setjið svo að endingu vel af salsa yfir. Tómat carpaccio 4-6 stk tómatar 40 ml olívuolía 2 msk sítrónusafi 2 rif hvítlaukur 2 cm engiferrót 2 msk sesamfræ graslaukur Skerið tómatana í sneiðar. Blandið saman olíunni, sítrónusafanum, fínt söxuðum hvítlauknum og fínt saxaðri engiferrótinni í skál. Setjið dressingu yfir tómatana og stráið svo sesamfræjum yfir ásamt söx- uðum graslauk. Agúrku-lárperu salsa 1/2 stk agúrka 1 stk rauðlaukur 1-2 stk lárperur 2 msk sojasósa 2 msk sítrónusafi + fínt raspaður börkur af sítrónunni 4 msk olívuolía Skerið agúrkuna í tvennt, kjarn- hreinsið hana og skerið í litla bita. Skerið rauðlaukinn og lárperuna líka í litla bita. Setjið grænmetið í skál og bætið sojasósunni, sítrónu- safanum og olíunni út í. Leyfið þessu að standa í 20 mínútur áður en þið berið fram. Páskaegg fyllt með hvítsúkkulaðimús Hrefna lætur hugmyndaflugið ráða þegar kemur að eftirréttinum. Hún segir sniðugt að fylla minni egg líka og jafnvel stærri og bera fram sem öðruvísi páskaegg. „Ég tók páskaegg númer þrjú og braut það þannig að það væri hægt að fylla það. Ég útbjó súkkulaðimúsina og skellti henni í eggið. Eggið lagði ég svo á hlið inn í ísskáp þar til músin stífnaði eða í um það bil 1 klukkustund.“ Hvítsúkkulaðimús (Fyrir 4) 250 g rjómaostur 40 g sykur 125 g hvítt súkkulaði 125 ml rjómi Setjið rjómaostinn og sykurinn í vatnsbað og hitið þar til sykurinn er bráðinn og osturinn orðinn mjúkur. Takið af hitanum og bætið hvíta súkkulaðinu út í. Hrærið með sleikju þar til súkkulaðið er bráðið. Kælið blönduna þar til hún er við stofuhita. Þeytið rjómann létt. Blandið saman súkkulaðiosta- blöndunni við léttþeytta rjómann í nokkrum skrefum. Ástríðualdinsýróp 4 stk ástríðualdin 80 g sykur 150 ml vatn Skerið ástríðualdinin í tvennt og skafið fræin innan út með skeið. Setjið í pott með sykrinum og vatninu. Sjóðið við vægan hita þar til blandan er orðin sýrópskennd. Kælið lítillega og berið fram með páskaegginu. Myndir: Björn Árnason s óttu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.