Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 48

Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 48
48 páskamatur Helgin 22.-24. mars 2013  Páskamatur kaLkÚNN  Páskamatur kraNsakökur í veisLuNa J ói segir uppskriftina frekar einfalda svo allir ættu að geta prófað að baka kransaköku. Hann segir mjög mikilvægt að vanda sig við baksturinn því ef kakan er bökuð of lengi getur hún orðið þurr. „Marsinn og sykurinn er unnið mjög rólega saman með krók þar til sykurinn er uppleystur. Þá eru hvíturnar settar saman við, ein í einu og hnoðað mjög rólega þar til eggjahvíturnar eru komnar vel saman við marsann. Ef sprauta á deiginu þurfa að vera 6 eggjahvítur í uppskriftinni.“ Deigið er hnoðað í höndunum og sett í kæli í einn sólarhring. Það er rúllað út, þykktin á að vera eins og á góðri pylsu. Loks er annar endinn laminn létt niður svo deigið verði þunnt í annan endann. Ef engin mót eru til staðar er best að nota reglustiku. Minnsti hringurinn á að vera 10 cm og næsti 2,5 cm stærri og svo koll af kolli Baksturinn vandasamur Jói segir baksturinn vandasaman. Það 600 gr kalkúnabringa 150 gr rauðlaukur 2 msk. ólífuolía 3 1/2 dl hrísgrjón 3 tsk. karrí 7 1/2 dl kjúklingasoð 200 gr fennikel 1 stór banani 1 stórt rautt epli 4 msk. Mango chutney sósa 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. salt 1 tsk. malaður pipar 2 msk. kókosmjöl Afhýðið lauk og skerið í báta. Hitið olíu í potti og mýkið laukinn í smástund. Hrærið þá karríi og grjónum saman við og blandið vel. Bætið kjúklingasoðinu út í og sjóðið í 15 mínútur. Takið þá grjónin af hellunni og látið standa í smástund. Hreinsið fennikel og afhýðið banana og epli. Skerið í ten- inga. Hrærið sítrónusafa út í Mango chutney og blandið saman við teningana. Hitið ofn í 200° gráður. Snöggsteikið kalkúnabring- urnar á teflonpönnu í 5 mín- útur á hvorri hlið. Setjið í eldfast mót og bakið í 25 mín- útur (fer þó aðeins eftir þykkt bringu). Steikið teningana á sömu pönnu og hellið grjónunum saman við. Kryddið með salti og pipar. Setjið grjónin á fat og skerið bringurnar í sneiðar og raðið ofan á. Ristið kókosmjölið lítið eitt á þurri pönnu og stráið yfir réttinn. Kalkúnabringur með kryddgrjónum 69% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012 Það geta allir gert góða kransaköku Kransakökur eru ómissandi hjá mörgum fjölskyldum um páskana. Margir hafa átt í erfiðleikum með baksturinn og sam- setninguna en við fengum Jóa Fel til að aðstoða okkur við að baka góða kransaköku. taki um 12-14 mínútur að baka kransakökurnar við 200° með blæstri. „Ef kökurnar er bakaðar mun lengur en þessar 14 mínútur eru þær farnar að þorna og verða því ekki góðar. Kransakaka er góð í tvo til þrjá daga en eftir það fer hún að þorna og verður vond.“ Laga þarf einfaldan glassúr til að sprauta utan á kökurnar. Upp- skriftin er 1 eggjahvíta, 3-4 dropar af sítrónusafa og svo sigtaður flórsykur settur saman við þar til glassúrinn er tilbúinn. Svo þarf að búa til kramarhús og vanda sig við að sprauta á kökurnar. Þegar kemur að því að festa kökuna saman notast Jói við Odense súkkulaðidropa sem hann bræðir í örbylgjuofni. Súkkulaðinu er sprautað varlega á hringina til að festa þá saman. Jói miðar við 15-16 hringi í kökunni sem ætti að henta fyrir 30 manns. Uppskrift: 1 kg kransamarsi, 500g sykur og 2 stórar eggjahvítur ljósmynd: joifel.is Jói Fel tilbúinn í bakstur kransakökunnar. Ljósmynd/Hari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.