Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.01.2013, Side 54

Fréttatíminn - 04.01.2013, Side 54
Þórarinn Eldjárn þýddi Macbeth. Aðdáendur verka Egners fá mikið fyrir sinn snúð þennan veturinn.  Frumsýning Þjóðleikhúsið Frumsýnir karíus og Baktus Ágústa Eva í Karíusi og Baktusi Á gústa Eva Erlendsdóttir hleyp-ur í skarðið fyrir Arnbjörgu Hlíf Valsdóttur sem átti að leika í Karíusi og Baktusi á móti Friðriki Frið- rikssyni. Frumsýningu var frestað um viku (frumsýnt á morgun, laugardag) en Selma Björnsdóttir leikstýrir og leikskólakennararnir í Pollapönki sjá um tónlistina. Þá sér Brian Pilkington um búninga og leikmynd og Christian Hartman um tónlistina. Það þarf varla að kynna Karíus og Baktus fyrir Íslendingum en þessi saga Thorbjörns Egners hefur fyrir löngu orðið sígild hér á landi. Karíus og Baktus eru litlir, oggulitlir, tannálfar sem hafa komið sér fyrir í munninum á drengnum Jens. Þar lifa þeir góðu lífi því Jens er alltaf að borða nammi og notar tannburstann lítið. Þeir Karíus og Baktus gerast þá heldur gráðugir og skemma tennurnar hans Jens svo mikið að hann þarf að fara til tannlæknis. Þá er voðinn vís. Þjóðleikhúsið setur verkið upp í til- efni 100 ára afmælis Thorbjörns Egners og er verkið sýnt í Kúlunni. Á stóra sviðinu er enn verið að leika Dýrin í Hálsaskógi svo aðdáendur verka Egners fá mikið fyrir sinn snúð þennan veturinn. Karíus og Baktus kom fyrst út sem bók árið 1949 en síðan hafa persón- urnar verið fádæma vinsælar. Það hafa verið gerð leikrit, litlar kvikmyndir, hljómplötur og leikverk. Karíus og Baktus verða frumsýndir í Þjóðleikhús- inu á morgun. Karíus og Baktus frumsýndir í Þjóðleikhúsinu á morgun, laugardag.  leikrit Þórarinn eldjÁrn Þýddi shakespeare Allur Macbeth á bók „Þjóðleikhúsið hafði sam- band síðastliðið haust og svo hófst ég handa við áramót,“ segir Þórarinn Eldjárn um tilurð nýrrar þýðingar sinnar á leik- ritinu Macbeth eftir William Shakespeare sem kom út nú fyrir jól hjá Forlaginu. „Það sem skiptir mestu við útgáfu bókar- innar er að þarna er all- ur textinn þýddur óháð því sem síðar gerist á leiksviðinu,“ segir Þórarinn en Mac- beth er hans önnur þýðing á Shakespeare. Áður hefur hann þýtt Lé konung sem einnig kom út á bók en sú þýðing Þórarins var til- nefnd til Þýðingaverð- launa Íslands á sínum tíma. Þórarinn segir margt ólíkt með verkunum, Lé konungi og Macbeth, og það sér í lagi að Lér konungur er miklu lengra verk. „Macbeth er knappara og því ekki jafn mikið stytt í uppfærslu á leik- sviði.“ Ekki liggur fyrir, samkvæmt Þór- arni, hvort fleiri þýðingar á Shake- speare séu væntanlegar („það hefur ekki verið pantað neitt meira hjá mér,“ segir hann) en Þórarinn hefur fengið mikið lof fyrir báðar þýðingar. Macbeth er sýnt í Þjóðleikhúsinu og er um takmarkaðan sýningafjölda að ræða. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Fös 8/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 16/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Sun 17/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 5/1 kl. 20:00 lokas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Síðasta sýning Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið í desember og janúar. Stóra sviðið í febrúar) Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 lokas Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Síðustu sýningar Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið sjónarspil á mörkum vísinda, leikhúss og dans Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri MÝS OG MENN – HHHHH , SV. Mbl Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Lau 26/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Lau 26/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Lau 12/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Aðeins sýnt út janúar! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 28.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Lau 12/1 kl. 16:30 Aukas. Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Sun 6/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 16:30 Frums. Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 13/1 kl. 16:30 Aukas. Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Já elskan (Kassinn) Lau 5/1 kl. 20:00 3.sýn Mið 9/1 kl. 20:00 5.sýn Sun 6/1 kl. 20:00 4.sýn Fim 10/1 kl. 20:00 6.sýn Nýtt íslenskt dansverk um margbreytileg mynstur fjölskyldna. 44 leikhús Helgin 4.-6. janúar 2013

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.