Fréttatíminn - 04.01.2013, Page 63
{Góð líkamsrækt losar um endorfín í líkamanum og gerir þig
færari til að taka góðar ákvarðanir og efla innri ró}
{Tilboð}
Komdu í KK klúbbinn (grunn- eða eðaláskrift) fyrir
10.01.2013 og fáðu vatnsflösku og æfingatösku frítt
með að verðmæti 6.490. Meðan byrgðir endast.
Nýtt upphaf- ný framtíð- ný þú.
Heilsuátaksnámskeið er góð leið fyrir þær
sem vilja koma sér upp rútínu og taka
reglulegar æfingar inn í lífsstílinn sinn.
Taktu þína æfingaáætlun föstum tökum
með því að skrá þig á Heilsuátaksnámskeið
og smám saman eykur þú þol, styrk, bætir
svefninn og líður svo miklu betur.
6 vikna Heilsuátaksnámskeið er fyrir þær
sem eru að koma sér af stað í ræktinni og
tilvalið fyrir þær sem eru að stíga sín fyrstu
skref á líkamsræktarstöð.
Tímarnir eru 3 x í viku með sama hóp og
sama kennara sem heldur vel utan um
hópinn. Tímarnir eru fjölbreyttir og
skemmtilegir en þeir eru settir upp eftir
kerfi sem tryggir stíganda í þjálfuninni á
þessum 6 vikum. Það tryggir öryggi fyrir
þá sem eru að byrja eftir hlé en jafnframt
hámarksárangur. Æfingarnar eru einfaldar
en með misjöfnu erfiðleikastigi sem hentar
hverjum og einum.
Heilsuátaksnámskeið í boði:
Hópur 1: Mán, mið og fös kl. 7.00 (Lok-KK).
Hópur 2: Mán, mið og fös kl. 9.00 (Lok-KK).
Hópur 3: Mán, mið og fös kl. 16.25 (Lok-KK).
Hópur 4: Þri, fim og fös kl. 18.25 (Lok-KK).
Kennarar eru Andreea og Þórunn.
Verð kr. 23.900.
Ef þú ert í KK klúbbnum greiðir þú ekkert
fyrir lokuð námskeið.
Sjá nánari uppl. á www.badhusid.is
6 vikna heilsuátak
Bókanir og nánari upplýsingar:
mottaka@badhusid.is
515 1900
Innifalið í *KK áskrift!
*Námskeið merkt KK námskeið fylgja með KK áskrift endurgjaldslaust.
Lýsing:
Á Heilsuátaki færðu reglubundna upp-
byggjandi tíma með reynslumiklum
þjálfurum. Námskeiðin eru sérstaklega sniðin
að byrjendum.
- Fjölbreytt þjálfun, frábær styrking og
hámarks brennsla. Lokaðir tímar 3x í viku.
– Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og
öllum opnum tímum.
- Lífsstílsmat í upphafi námskeiðs.
- Matar- og æfingadagbók.
- Uppskriftir.
- Vikulegur netpóstur.
- Vigtun og mælingar sem veita aðhald.
Lýsing:
Á Stórátaki færðu reglubundna upp-
byggjandi tíma með reynslumiklum þjálf-
urum. Námskeiðin eru sérstaklega sniðin fyrir
konur sem eru of þungar.
- 2 lokaðir tímar í viku. Mán. og miðviku-
daga eða þri., og fimmtudaga í 12 vikur.
- Einkamæling og einkaviðtal í upphafi.
- 2 auka æfingar í viku að eigin vali.
- Mælingar einu sinni í viku.
- Matardagbók og stuðningur við gott
mataræði.
- Uppskriftir.
- Mætingadagbók.
- Félagslegur stuðningur og hvatning.
- Fjölbreyttir og skemmtilegir tímar sem eru
byggðir upp með það að markmiði að
hækka efnaskiptahraða líkamans eftir
æfingar (eftirbruni).
- Hér eru engin hopp eða hlaup.
Við förum aftur af stað, eftir nokkurra ára
hlé, með okkar ofurvinsæla „Stórátaks-
námskeið“. Námskeiðið er fyrir þær sem
hafa ekki hreyft sig í langan tíma og eru of
þungar, glíma við lífsstílstengda sjúkdóma
eins og hjartasjúkdóma, sykursýki eða
stoðkerfisvandamál.
12 vikna stórátak
Innifalið í *KK áskrift!
Hentar fyrir:
Konur sem eru of þungar +25 kg/BMI +30.
Hentar ekki: Konum í góðu formi.
Stórátaksnámskeið í boði:
Hópur 1: Þri., og fim. kl. 17.25 (Lok-KK).
Hópur 2: Þri., og fim. kl. 18.25 (Lok-KK).
Hópur 3 framhald: Þri., og fim. kl. 16.25
ath. 6 vikur. (Lok-KK).
Kennarar eru Nana og Sæunn.
Verð kr. 39.900.
Ef þú ert í KK klúbbnum greiðir þú ekkert
fyrir lokuð námskeið.
Sjá nánari uppl. á www.badhusid.is
{LOKUÐ KK NÁMSKEIÐ}
Innifalið í KK áskrift.
Ég mæli eindregið með þessu námskeiði, þetta var það sem ég þurfti til að komast af stað í
ræktinni eftir langvarandi hreyfingarleysi! Frábærir kennarar og skemmtilegt.
Guðrún H. Guðmundsdóttir, 52 ára, skrifstofustjóri.
Ég var mjög ánægð með Stórátaksnámskeiðið, það hjálpaði mér að ná mínu aðalmarkmiði
mínu sem var að mæta í ræktina en það hefur verið það erfiðasta fyrir mig. Skemmtilegir og
mjög fjölbreyttir tímar. Bryndís Gunnarsdóttir, 23 ára, vinnur á leikskóla.
Námskeiðið, Stórátak var mjög gott, styrkjandi og uppbyggjandi. Mér fannst ég bókstaflega
endurfæðast við það að fara aftur í líkamsrækt eftir alltof langt hlé. Takk fyrir mig.
Hildur Guðbrandsdóttir, 71 árs, húsmóðir.
Ég er mjög ánægð með Stórátaksnámkskeiðið og finnst tímarnir frábærir.
Ég mæli hiklaust með námskeiðunum ykkar. Bætir andlega og líkamlega líðan að taka þátt í
þeim. Ég mun hiklaust halda áfram á næsta námskeiði.
Margrét Ríkarðsdóttir, 50 ára, lögfræðingur.
Frábært Heilsuátaksnámskeið, skemmtilegur félagsskapur og svo gott að klára æfinguna
snemma á morgnana. Ég byrjaði á fyrsta námskeiðinu fyrir 2 árum, hef náð ótrúlegum
árangri. Ég væri hreinlega ekki í fullri vinnu og að gera allt sem ég geri í dag ef ég hefði
ekki byrjað á þessum tímapunkti. Arna Arnfinssdóttir, 54 ára, saumakona.
Ánægðar konur
Mömmunámskeið
móðir og barn
Námskeið fyrir konur sem nýlega hafa
eignast börn. Mjúkir tímar til að byggja
upp líkamann eftir meðgöngu og fæðingu.
Börnin eru velkomin með í tímana.
Mömmunámskeið í boði:
Þri., og fimmtudaga kl. 10.00. (Lok-KK).
Kennari Guðrún Lára.
6 vikur. Verð kr. 17.900.
Innifalið í *KK áskrift!
N
ýju
ng
!
Heitt Jógatoning = langir flottir vöðvar
Heitt Jógatóning námskeiðið byggist upp á
mótandi og styrkjandi jógaæfingum.
Námskeið sem sló í gegn í haust þar sem
kennt er í heitu rými. Frábærir tímar til að
byggja upp styrk og móta líkamann og læra
nokkur undirstöðuatriði í jóga.
Heitt jógatóningámskeið í boði:
Mán., og miðvikudaga kl. 16.30. (Lok-KK).
Kennari: Eva Rún Þorgeirsdóttir.
6 vikur. Verð kr. 17.900.
Innifalið í *KK áskrift!
{tímar}
Baðhúsið býður upp á fjölmarga skemmtilega hóptíma alla daga vikunnar. Ákveðnir tímar
eru sívinsælir og hafa verið árum saman við góðar undirtektir en einnig bjóðum við upp á
ýmsar nýjungar. Það ættu því allar konur, óháð aldri og getu, að finna tíma við sitt hæfi.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um úrval tíma á heimasíðu okkar,
www.badhusid.is/stundaskra. Með því að smella á hvern tíma má sjá nánari lýsingu.
Spennandi og skemmtilegir
Má bjóða þér nýjustu fréttir og tilboð? Skráðu þig þá endilega á
póstlista Baðhússins á www.badhusid.is
Kaupauki, að verðmæti 87.340 kr. !-fylgir KK Eðaláskrift--Árskort í sundlaugar Reykjavíkur (ÍTR)-2 tímar hjá einkaþjálfara-Vikukort fyrir vinkonu-5 stykkja booztkort-Handklæði við hverja komu
2013-Áramótablað_KápaFr.Tíminn.indd 3 3.1.2013 16:07