Fréttatíminn - 25.01.2013, Qupperneq 21
alvöru steik fyrir bóndann
hollt, gott & trefjaríkt
kalkúnabringa
Hafðu það hollt með
heilkornabrauði Hagkaups!
EldunarlEiðbEiningar:
bringan er sett inní 170°C heitan ofn og elduð í c.a.
50 mín. (1 kg bringa + fylling) gott er að setja grillið á
í restina til að fá góða grillaða húð.
Við fengum Jóa Fel til að útbúa kalkúnabringur
fylltar með gómsætri fyllingu sem meðal annars
samanstendur af beikoni, eplum, rjómaosti,
sveppum, ferskum kryddjurtum ofl.
Blandið ólífuolíu saman við kryddin og
hvítlaukinn. Veltið kjötinu upp úr olíunni
og látið standa í stofuhita í 30 mínútur.
Steikið kjötið í 4 mínútur á hvorri hlið og
berið fram með gráðaostasmjörinu og
kartöflunum.
Setjið allt saman
í matvinnsluvél og
vinnið vel saman.
Búið til smjörkúlur
með skeið og setjið
á kjötið rétt áður en
það er borið fram.
Hitið ofninn í 220°C. Skerið djúpar
skorur í kartöflurnar með 2-3 mm mil-
libili. Gætið þess að skera ekki alveg
í gegnum þær. Raðið kartöflunum á
pappírsklædda ofnplötu og hellið ólí-
fuolíu yfir. Bakið í 55-60 mínútur og
saltið áður en þær eru bornar fram.
4 Ribeye steikur
100 ml ólífuolía
1 tsk þurrkað timían
2 msk ferskt rósmarín
1 tsk sítrónupipar
1 hvítlauksrif, pressað
GRáðaoStaSmjöR
2 msk smjörvi
2 msk rjómaostur
2 msk rifinn gráðaostur
1 msk fersk steinselja
1/2 tsk sítrónupipar
1/2 tsk papríkukrydd
HaSSelBaCk kaRtöfluR
1-2 kartöflur á mann
ólífuolía
salt eftir smekk
Ribeye með gRáðaostasmjöRi og Hasselback kaRtöflum
fyrir 4
hægmeyrnað
nauta rib-eye
3759kr/kg
verð áður 4699
20%
tilboð
afsláttur á kassa
lambaprime
2924kr/kg
verð áður 3898
t-bone steik
2998kr/kg
verð áður 4299
grand orange
helgarsteik
2090kr/kg
verð áður 2787
kalkúnasneiðar
1429kr/kg
verð áður 2199
25%
tilboð
afsláttur á kassa
25%
tilboð
afsláttur á kassa
35%
tilboð
afsláttur á kassa
úrbeinað kryddað
lambalæri
2098kr/kg
verð áður 2598
edwards kökur
999kr/stk
verð áður 1899 cheesecake factory
ostakökur
hagkaups 3 hæða
súkkulaðiterta
frábær með
þeyttum rjóm
a!
Cookies & Crème,
key lime, turtle Crème,
Reese’s Crème,
Hershey’s Crème 999kr/stk
verð áður 1499afþíðing í 2 klst í kæliskáp og bakan er tilbúin.
Hafðu hollustuna í hávegum og veldu
heilkornabrauð sem hjálpar líkamanum
að halda eðlilegri líkamsþyngd og bæta
meltinguna.
brauðið inniheldur olíufræ, trefjar og hátt
hlutfall heilkorns sem tryggir líkama þínum
næringarefni á borð við b- og E-vítamín.
Plöntuefni, kolvetni og prótein heilkornsins
styrkja varnir líkamans og draga úr
blóðsykurssveiflum.
allt fyrir þorrann & bóndadaginn
350g
Rófustappa
219kr/stk
jói fel
kalkúnabringa
2599kr/kg
verð áður 3998
pilsner
99kr/stk
verð áður 119
500g Goða
Þorrabakki
innih: lambasviðasulta,
súrsaðir hrútspungar,
hangikjöt og saltkjöt
1499kr/pk
frosin svið
299kr/kg
verð áður 389
hægeldaður
birkireyktur
leggur
1799kr/kg
400g Þorra
harðfiskur
2899kr/pk
4 í pK. heilar
flatkökur
299kr/pk
verð áður 339
G
ild
ir
til
2
7.
ja
nú
ar
á
m
eð
an
b
irg
ði
r e
nd
as
t.
35%
tilboð
afsláttur á kassa
nýtt
nýtt
heilkornabollur
89kr/stk
heilkornabrauð
399kr/stk
verð áður 449
Opal seafood
Reyktur og grafin lax í
300gr sneiðum
25% afsláttur við kassa
824 kr pk verð áður
1098
opal seafood
300g í sneiðum
Reyktur og
grafinn lax
824kr/pk
verð áður 1098
25%
tilboð
afsláttur á kassa