Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.01.2013, Side 56

Fréttatíminn - 25.01.2013, Side 56
– Lifið heil Kynning í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 27 83 0 1/ 13 + 20% afsláttur af Vitabiotics fjölvítamínum Kynning og kaupauki í Lyfju Lágmúla fimmtudaginn 24. janúar og föstudaginn 25. janúar frá kl. 15-18. Afslátturinn gildir til 5. feb. 2013. Þegar Jean Posocco flutti til Ís- lands frá Frakklandi árið 1983 var myndasöguútgáfa hérna enn blómleg og hann gerir sér vonir um að geta endurvakið vinsældir myndasögunnar á Íslandi á ný. Hilmir Snær og Stefán Karl.  Jean Posocco Vill endurVekJa myndasöguútgáfu Myndasögur ekkert síðri en ljóðabækur m yndasögur nutu mikilla vinsælda á Íslandi á átt-unda og níunda áratug síðustu aldar þar sem Tinni, Ást- ríkur og Lukku-Láki voru fremstir meðal jafningja ásamt Viggó hinum viðutan og Sval og Val sem lentu í ótal ævintýrum ásamt Sveppagreif- anum, íkornanum Pésa og furðudýr- inu Gormi. Blómleg myndasöguút- gáfan á Íslandi fjaraði síðan út og lítið hefur spurst til þeirra Svals og Vals síðustu tuttugu árin eða svo. „Svalur og Valur eru enn í fullu fjöri og nýjar bækur um þá koma reglulega út í Frakklandi. Sú síðasta bara núna fyrir jólin en hér hafa þeir ekki sést mjög lengi. Útgefendur vilja kenna öðrum miðlum um að þessi útgáfa hafi dottið niður og þeir eru auðvitað með sínar arðsemis- kröfur. Þeir gefa samt út ljóðabækur sem seljast ekki mjög mikið þannig að mér finnst nú að það mætti alveg eins gefa út myndasögur,“ segir Jean sem vill láta reyna á hvort myndasagan eigi sér ekki viðreisnar von á Íslandi. Jean hefur nú gefið út myndasög- urnar Tímaflakkarar og Lóa – Trún- aðarkver sem báðar eru ætlaðar börnum. „Ég er með þessu að reyna að gera aftur grunn fyrir myndasög- urnar hérna og vel því bækur þar sem húmorinn er hafður í hávegum, eins og hann var einnig í þeim bók- um sem voru vinsælastar hérna á árum áður þannig að vonandi verður eitthvað meira úr þessu.“ Jean gefur nú einnig út barna- bókina Láru lygakokk eftir Mar- gréti Björgu Júlíusdóttur sem hann sjálfur myndskreytir. „Ég hitti eiginmann Margrétar fyrir tilviljun og það barst í tal að ég væri myndskreytir og þá sagði hann mér að Margrét væri búin að liggja lengi með handrit og að ég mætti til með að myndskreyta hana. Ég fór síðan að gera skissur og það varð úr að ég myndskreytti alla bókina og við drifum í að gefa hana út.“ Jean er heldur ekki af baki dott- inn þegar kemur að myndasögu- tímaritinu Neo Blek en þar birtir hann meðal annars sýnishorn af því sem er efst á baugi í myndasöguút- gáfu í Evrópu. „Þessar sögur eru kannski aðeins meira fullorðins en þær sem ég var að gefa út.“ Neo Blek kom síðast út í nóvem- ber í fyrra en næsta tölublað er væntanlegt í febrúar. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is Svalur og Valur eru enn í fullu fjöri og nýjar bækur um þá koma reglulega út í Frakklandi. Frakkinn Jean Antoine Posocco hefur búið á Íslandi frá árinu 1983 og fengist meðal annars við myndskreytingar barnabóka í rúm tuttugu ár. Frakkar eiga langa og sterka hefð myndasagna þannig að áhuginn á forminu er Jean í blóð borinn. Hann hefur um árabil ritstýrt og gefið út myndasögutímaritið Neo Blek og er nú búinn að gefa út tvær franskar myndasögur í íslenskri þýðingu í von um að geta endurreist áhuga Íslendinga á myndasögum.  þJóðleikhúsið leikferð Með fulla vasa af grjóti á Akureyri Um helgina fer Þjóðleikhúsið í leikferð norður á Akureyri og sýna þeir Hilmir Snær Guðnason og Stefán Karl Stefánsson Með fulla vasa af grjóti í Samkomuhúsinu á Akureyri; kvöldsýning á laugar- deginum en á sunnudeginum er sýning klukkan 16. Sýningin var frumsýnd árið 2000 og þá sáu 40 þúsund manns sýninguna. Í haust var sýningin tekin upp aftur í Þjóð- leikhúsinu og var uppselt á allar sýningar. Nú byrja strákarnir aftur að leika, fyrst á Akureyri og svo í Þjóðleikhúsinu um aðra helgi. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 frums Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Sun 28/4 kl. 13:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Sun 5/5 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Lau 11/5 kl. 18:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra svið) Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 26/4 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Sun 17/2 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/5 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Mið 8/5 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar) Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 aukas Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Saga þjóðar (Litla sviðið) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Lau 2/3 kl. 20:00 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 26/1 kl. 11:00 Sun 27/1 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 11:00 Lau 26/1 kl. 13:00 Sun 27/1 kl. 13:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Mary Poppins – Allt að seljast upp! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 26/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Lau 26/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Síð.s. Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna. Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 26/1 kl. 19:30 29.sýn Fim 31/1 kl. 19:30 31.sýn Sun 27/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn. Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 26/1 kl. 13:30 17.sýn Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Lau 26/1 kl. 15:00 18.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Lau 26/1 kl. 16:30 Aukas. Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 13:30 19.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn Sun 27/1 kl. 15:00 20.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 23:00 Lau 2/2 kl. 23:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Fös 1/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 16:00 Sýningar á Akureyri 56 menning Helgin 25.-27. janúar 2013

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.