Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.02.2013, Qupperneq 3

Fréttatíminn - 15.02.2013, Qupperneq 3
Góð og fagleg þjónusta er metnaðarmál Sjóvá leggur höfuðáherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og faglega þjónustu. Ráðgjafar okkar eru boðnir og búnir til að aðstoða viðskipta- vini við að meta tryggingaþörf sína og finna út hvernig best er að haga henni. Að sjálfsögðu vill enginn lenda í tjóni, en ef til þess kemur skiptir öllu að tjónaþjónustan sé fagleg og skilvirk. Hjá tjónaþjónustu Sjóvár starfar reynslumikið starfsfólk sem veitir þér hraða og góða þjónustu þegar mest á reynir. Sjóvá er ákaflega stolt af því að mikil ánægja ríkir með tjónaþjónustuna okkar. Ánægjan kemur skýrt fram í könnunum og mælingum, og við finnum líka fyrir henni í öllum okkar samskiptum við viðskiptavini. Hún er okkur hvatning til að gera enn betur í þína þágu. Þú færð meira í Stofni Stofn er vildarklúbbur viðskiptavina Sjóvár. Í Stofni fá þeir betri kjör á tryggingum sínum og njóta ýmissa fríðinda. Þar má nefna endurgjaldslausa vegaaðstoð, sem getur til dæmis komið sér vel þegar dekk springur eða bíllinn verður straumlaus. Í Stofni njóta viðskiptavinir einnig afsláttar af barna- bílstólum og öðrum öryggis- vörum, sem og af viðgerðum á smádældum á bílum. Þá aðstoðum við viðskiptavini í Stofni við skipulag og utanumhald með nágranna- vörslu í sínu hverfi. Síðast en ekki síst fá skilvísir og tjónlausir viðskiptavinir í Stofni endurgreiddan hluta iðgjalda sinna í febrúar ár hvert. Ekkert annað íslenskt tryggingafélag býður slíka endurgreiðslu. Einstök börn Eins og áður gefst þeim sem það kjósa kostur á að ráðstafa endurgreiðslunni að hluta eða í heild til góðs málefnis. Í ár er það stuðningsfélagið Einstök börn sem njóta góðs af þessum möguleika. Félagið, sem var stofnað árið 1997, styður börn og ungmenni með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma eða skerðingar. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -2 8 0 2 ÞÚ INNLEYSIR ENDURGREIÐSLUNA ÞÍNA Á SJOVA.IS ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ Þessa dagana færð þú ásamt 20.632 öðrum tjónlausum og skilvísum viðskiptavinum í Stofni hluta af iðgjöldum síðasta árs endurgreidd ÁVÍSUN Á ÁNÆGJU Vantar þig að stoð? Hringdu og við aðstoðu m þig við að i nnleysa tékkan n. 440 20 00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.