Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.01.2012, Side 1

Fréttatíminn - 06.01.2012, Side 1
Heilsa Kynningarblað Helgin 6.-8. janúar 2012 Hreyfing Nýtt æfiNga- Kerfi Club-fit Þjálfað er til skiptis á hlaupabrettum og lóðum lyft  bls. 8 ÍþróttastuðningshlífarÍþróttabrjóstahaldarar Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 1 1 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is  bls. 2 Heilsan skiptir miklu máli í golfi Sérsniðnar æfingar fyrir golfara sem vilja ná betri árangri.  bls. 5 Lögreglu­ maður breytti um lífsstíl Árni Friðleifsson bætti á sig aukakílóum eftir að hann hætti í handboltanum.  bls. 6 Lífsgæði eyja­ skeggja um víða veröld Langur lífaldur fólks á þrem- ur eyjum. Hver er staðan hér á landi?  bls. 10 Konur setji sjálfar sig í fyrsta sæti Starfsmenn Baðhússins biðja konur að huga að heilsunni. Mannvist fær 6.-8. janúar 2012 1. tölublað 3. árgangur 22 Reykir kannabis til að sleppa við martraðir Viðtal Ólafur Einar  2 Gallað sílikon Einn lýtalæknir flutti inn og framkvæmdi aðgerðir Framsóknarflokkurinn fær ekki rúmlega sextíu milljóna króna árlegt framlag úr ríkissjóði fyrir árið 2012 – ekki fyrr en flokk­urinn skilar inn ársreikningi fyrir árið 2010. Flokkurinn er sá eini af þeim flokkum, þeirra sem eiga fulltrúa á alþingi á yfirstand­ andi kjörtímabili, sem hefur ekki skilað inn ársreikningi til Ríkis­ endurskoðunar en flokkunum er gert að skila ársreikningi ársins á undan fyrir 1. október ár hvert. Lárus Ögmundsson hjá Ríkisendur­ skoðun segir að það sé klárt í lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra frá árinu 2006 að ekki sé hægt að ganga frá greiðslu til flokksins fyrr en ársreikningi sé skilað. „Við lítum svo á að það sé óheimilt að borga þennan ríkis­ styrk út fyrr en ársreikningur kemur enda stendur það skýrt í þriðju grein laganna að skilyrði til úthlutunar á fé úr ríkissjóði til stjórn­ málasamtaka sé að fullnægjandi upplýsingaskyldu til ríkisendur­ skoðunar hafi verið gætt. Við sendum beiðni til fjársýslunnar um að þeir hefðu vaðið fyrir neðan sig vegna Framsóknarflokksins sem hefur ekki fullnægt upplýsingaskyldu sinni,“ segir Lárus. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu eru styrkirnir, sem eru greiddir út til flokkanna í hlutfalli við fjölda þingmanna, til greiðslu nú í janúar og segir Þórhallur Arason, skrifstofustjóri fjár­ reiðu­ og eignarskrifstofu ráðuneytisins, að miðað sé við að útgreiðslu sé lokið fyrir 20. janúar. Hann staðfestir jafnframt að ráðuneytinu hafi borist beiðni frá Ríkisendurskoðun um að ganga ekki frá greiðslum til flokkanna án samráðs við stofnunina. Hrólfur Ölvisson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, hefur áður sagt í samtali við Fréttatímann að ástæða seinlætisins á skilum ársreikningsins sé að erfiðlega hafi gengið að fá tölur frá nokkrum aðildarfélögum úti á landi. oskar@frettatiminn.is Bækur 30 Fréttir 46DæGurMál Hér er á ferð- inni mikið öndvegisrit, alþýðlegt í grunninn og prýðilega læsilegtFramsókn fær ekki tugmilljóna ríkisstyrk Tugmilljóna króna styrkur ríkissjóðs til Framsóknarflokksins verður ekki greiddur út fyrr en flokkurinn skilar ársreikningi fyrir árið 2010. Rúmir þrír mánuðir eru síðan lögboðinn frestur til að skila ársreikningnum rann út. tíska 40 Alltaf í háhæluðum skóm Þórunn Erna Sjóræningja- mamma á sjóræningja- heimili Elísa rut síða 18  Viðtal Oddný G. Harðardóttir FjármálaráðHerra Heilsa Veglegt tólf síðna sérblað um heilsu fylgir Fréttatím- anum í dag getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU TÍMA 517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PIP A R \ TB W A • S ÍA • 1 2 0 0 67 SKÓÚTSALA Í FULLUM GANGI! Þriggja ára þeysireið Oddný G. Harðardóttir er þakklát fyrir að vera orðin fjármálaráðherra en segir þingmennskuna svo gefandi að hún muni ekki fara grenjandi úr ráðherrastól ef farið verður fram á það. Ljósmynd/Hari Oddný G. Harðardóttir er orðin fjár­ málaráðherra fyrst kvenna. aðeins eru tæp þrjú ár frá því að hún gekk í samfylkinguna og því má segja að frami hennar sé undraverður. Oddný er gift og tveggja barna móðir með meistara gráðu í uppeld­ isfræðum og býr í Garðinum. Hún stefnir að því að ljúka kjörtíma­ bilinu sem fjármálaráðherra – um annað hafi ekki verið rætt.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.