Fréttatíminn - 20.04.2012, Blaðsíða 1
20.-22. apríl 2012
16. tölublað 3. árgangur
28
Með uppskrift að full-
komnum karlmanni
viðtal
Þorbjörg
Hafsteinsdóttir
Bjarni Benediktsson hefur verið harðlega gagn-rýndur fyrir
þátttöku sína í Vafnings-
málinu svokallaða, Stein-
grímur J. Sigfússon hefur
þurft að standa af sér atlögu
„órólegu deildarinnar“ í flokkn-
um, Sigmundur Davíð þurfti að
reisa flokkinn úr rústum hrunsins.
Öllum þremur hefur tekist að vinna
sér inn það traust sem þarf til að leiða flokk
sinn í næstu kosningum. Annað gildir um
Jóhönnu Sigurðardóttur, sem er eini
formaðurinn sem má búast við mótfram-
boði gegn sér á næsta landsfundi en allir
flokkar halda slíkan fund í upphafi kosn-
ingabaráttunnar.
Helsta gagnrýnin á Jóhönnu beinist
að því að hún hafi sett hagsmuni VG, sam-
starfsflokksins í ríkisstjórn, ofar hagsmunum síns eigin flokks. Hún hafi margoft tekið
ákvarðanir í því skyni að bjarga Steingrími J. út úr vandræðum sem flokkur hans kemur sér
síendurtekið í. Hún hefur þannig gert innanmein VG að vandamáli Samfylkingarinnar.
Alls ekki er talið víst að Jóhanna bjóði sig fram til formanns á landsfundi Samfylking-
arinnar sem haldinn verður í ársbyrjun 2013 heldur dragi sig í hlé eftir erfiða pólitíska
baráttu í ríkisstjórn sem hefur glímt við afleiðingar hrunsins. Það mun hún þó að öllum
líkindum ekki gera nema hún telji sig hafa náð í gegn þeim lykilmálum sem hún hefur
lagt áherslu á í formennskutíð sinni og geti horft um öxl með stolti.
Formenn gömlu flokkanna fjögurra
hafa glímt við átök innan flokka
sinna undanfarin misseri og
eru undir mikilli pressu nú
þegar ár er í næstu al þingis
kosningar. Staða þeirra
innan hvers flokks er mis-
munandi sterk.
Fitness er
manía og
hálfgerð
geðveiki
Íris
Edda
62
dægurmál
tveggja turna tal
Ólafur og Þóra
berjast um búskap
á Bessastöðum
24úttEkt
Minningin
um Aðalvík
betri en
veruleikinn
kjartan
Ólafsson
Sólveig Jónsdóttir
dægurmál
60
Te
ik
ni
ng
ar
/H
ar
i
JL-húsinu
JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is
Við opnum kl: Og lokum kl:
Opnunartímar
08:00-22:00 virka daga
10:00-22:00 helgar
Sigríður dögg
auðunsdóttir
sigridur@
frettatiminn.is
Sjá nánar síðu 12
Daður við Steingrím gæti
orðið Jóhönnu dýrkeypt
Íslenskar
konur
miklir
töffarar
22FÓtbolti
Þjóðverjum
spáð sigri í
„dauðariðlinum“
Portúgal
situr eftir
16viðtal