Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.04.2012, Síða 19

Fréttatíminn - 20.04.2012, Síða 19
„Ég geri eitthvað skemmtilegt fyrir mínar Aukakrónur“ Föstudagur » EvaMánudagur » ÓB Laugardagur Fimmtudagur » Caruso Laugardagur Miðvikudagur Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag. Það er auðvelt að safna. Þú færð Aukakrónur fyrir: » alla innlenda veltu af kreditkorti » viðskipti við samstarfsaðila » þjónustuþætti hjá Landsbankanum landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía BELLAVISTA er eitt öflugasta fæðubótarefnið á markaðnum fyrir sjónina. Náttúrulegir plöntukjarnar ásamt vítamínum og steinefnum sem gegna mikilvægu hlutverki í að viðhalda góðri og skarpri sjón langt fram eftir aldri. Í BELLAVISTA er hátt hlutfall af bláberjaþykkni og lúteini. BELLAVISTA er á hagstæðu verði og er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Kynntu þér BELLAVISTA á www.gengurvel.is Á H R I F A R Í K LEIÐ TIL AÐ VIÐHALDA G Ó Ð R I S J Ó N Fæst í f lestum apótekum, hei lsubúðum og hei lsuhi l lum stórmarkaðanna Látrum reis að sögn Kjartans 1899. „Svo var byrjað að kenna á Hesteyri. Flutt var inn hús frá Noregi með hvalveiðimönnum og sá skóli stendur enn. Það hefur verið árið 1904 eða 5 sem sá skóli tók til starfa. En skólinn á Sæbóli var ekki byggður fyrr en 1934. Þangað til var þetta bara kennsla á húsunum, tími hér og þar.“ Gleymd og grafin tímamót? Sextíu ár eru frá því að síðustu íbúar fluttu úr Sléttuhreppi og fimmtíu ár frá því að síðustu íbúar fluttu úr Grunnavíkurhreppi. „Mér finnst þetta vera tímamót,“ segir hann þótt óljóst sé hvort fólk sakni byggðarinnar í Aðalvík. „Ég hef mikið hugsað um það og ég get mjög vel skilið að fólkið skyldi fara þegar það átti kost á öðru,“ segir hann um síðustu ár íbúabyggð- arinnar í Sléttuhreppi, sem hafði staðið frá landnámi. „Þetta er jú landið sem Geirmundur heljarskinn nam í kringum árið þúsund, eða fyrr.“ Kjartan kom síðast til Aðalvíkur fyrir þremur árum. „Við fórum systkinin. Þetta er voða kalt. Það var hásumar, glaðasólskin. Kulið var kalt, rekjan í loftinu, mér fannst hún mikil. Ég var alveg búinn að tapa öllum tengslum við þetta,“ segir hann. Minningin er betri en veru- leikinn. „Ég átti mín bestu ár í Aðalvík á Ströndum,“ segir Kjartan. „Það voru árin fimm eftir að við fluttum frá Látrum að Stað í Aðalvík, þremur árum eftir að við fluttum frá Ameríku. Þeim gleymi ég aldrei.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Mín skoðun er sú að frá því að ég fór þaðan í burtu, sextán sautján ára gamall, hafi fjöruborðið [Sæbólsmegin] breyst. Kaninn breytti rosalega miklu. Hann kom og byggði varn- argarð fyrir utan bryggjustúfinn á Látrum, sem hafði þau áhrif að fjaran, sem notuð var til að draga bátana í land, eyðilagðist. Helgin 20.-22. apríl 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.