Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.04.2012, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 20.04.2012, Blaðsíða 59
 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Elías/Stubbarnir / Villingarnir Algjör Sveppi, / Scooby Doo / Ultimate Avengers 2 12:00 Nágrannar 13:25 American Dad (15/18) 13:55 Friends (7/24) 14:20 How I Met Your Mother (2/24) 14:50 American Idol (30/40) 15:35 Hannað fyrir Ísland (5/7) 16:20 Mad Men (2/13) 17:10 Mið-Ísland (5/8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (27/38) 20:20 The Mentalist (17/24) 21:05 Homeland (7/13) 22:05 Boardwalk Empire (10/12) 23:05 60 mínútur 23:50 The Daily Show: Global Edition 00:15 Smash (7/15) 01:00 Game of Thrones ( 01:55 V (9/10) 02:40 Supernatural (10/22) F 03:20 Medium (6/13) 04:05 The Event (6/22) 04:50 The Mentalist (17/24) 05:35 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:55 Atl. Madrid - Valencia 11:40 Barein 14:10 Chelsea - Barcelona 15:55 Þorsteinn J. og gestir - 16:15 Meistaradeild Evrópu 16:45 Evrópudeildarmörkin 17:15 Barcelona - Real Madrid 19:00 Þór - KR 21:00 L.A. Lakers - Oklahoma City 00:00 Þór - KR 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:40 Newcastle - Stoke 09:30 QPR - Tottenham 11:20 Man. Utd. - Everton 13:35 Everton - Man Utd, 1995 14:10 Premier League World 14:45 Liverpool - WBA 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Wolves - Man. City 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Arsenal - Chelsea 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Man. Utd. - Everton 02:30 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:50 Valero Texas Open 2012 (3:4) 10:50 Golfing World 11:40 Valero Texas Open 2012 (3:4) 14:40 Inside the PGA Tour (16:45) 15:05 Valero Texas Open 2012 (3:4) 18:05 Champions Tour - Highlights 19:00 Valero Texas Open 2012 (4:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2004 23:15 Golfing World 22. apríl sjónvarp 51Helgin 20.-22. apríl 2012 Snilld. Tólf þættir að baki af fyrstu þáttaröð Borgen. Matarboð með fjölskyldunni á sunnu- dagskvöldum eru fyrir bí. Síminn hringir en enginn svarar. Kvöldin eru frátekin fyrir Höll- ina. Nett stresskast ef börnin eru ekki sofnuð fyrir 20.15 og vikubiðin eftir þættinum lengist um klukkustund. Rosalega standa leikararnir sig vel. Sidse Ba- bett Knudsen sem forsætisráðherrann Birgitte Nyborg, fyrsta konan á dönskum forsætisráð- herrastóli, er ferlega sannfærandi. Hvernig hún skiptir um ham þegar hún tekst á við krísu í fjöl- skyldulífinu, þar sem hún fær engu stjórnað, og svo landsins, þar sem hún hefur öll tögl og hagldir. Skipanirnar í höllinni virka ekki heima. Karlinn strokinn og þótt hún hafi þráast við að skrifa undir skilnaðarpappírana, er engin und- ankomuleið. Ekki þar eins og stjórnmálalífinu, þar sem hún lendir alltaf á löppunum fim sem köttur. Pilou Asbæk er frábær sem aðstoðar- maður forsætisráðherrans – hinn nett siðblindi Kasper Juul. Birgitte Hjort Sørensen er BARA metnaðarfulla fréttakonan Katrine Fønsmark sem fór úr öskunni í eldinn, þegar hún fórnaði starfi sínu á RÚV til að fara að vinna á Morgunblaðinu... nei, þarna frá danska ríkismiðlinum fyrir Expressen fyrrum pólitískusins Laugesens. Það er bara eitthvað svo fáranlegt að hugsa til þess að þessi þrjú séu ekki alla daga í því að bjarga Danmörku, eigi sín nöfn, þurrki meikið úr andlitinu og fari úr hlutverkum sínum og heim. Það er ekki skrýtið að þegar hafi verið ákveð- ið að framleiða þriðju þáttaröð- ina. Það er ekki skrýtið að NBC hafi ákveðið í sept- ember að endurgera þættina. Svo er ekki skrýtið að um fjórðung- ur þjóðarinnar sé límdur yfir Borgen. Það sem er skrýtið er að hin 75 prósentin eru bara að gera eitthvað annað! Fullt hús stiga fyrir Höllina á RÚV. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Svo taka þau bara meikið af og fara heim  sjónvarpinu Borgen á rÚv  Hálendis spjót Fjallalamb á framandi máta Grillað fillet á spjóti, marinerað í hvítlauk, ólífuolíu, tímian & dijon sinnepi, borið fram á salatbeði með hægelduðum rauðlauk, ristuðum sveppum, bakaðri kartöflu & hvítlauks dressingu 2.690 kr. NÝ TT Gril lhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, gri l lhusid@gril lhusid.is, www.gri l lhusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.