Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.04.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 20.04.2012, Blaðsíða 64
Helgin 20.-22. apríl 201256 tíska gerir grillmat að hreinu lostæti! E N N E M M / S ÍA / N M 51 72 7 Tvær NýjarbragðTeguNdir Sigrún Eva í auglýsingum fyrir Sænska verslunarkeðjan H&M kynnti nýja auglýsingaherferð á dögunum en þar var íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jóns- dóttir í lykilhlutverki. Þetta er í fyrsta sinn sem Sigrún vinnur fyrir tískukeðjuna og spókar hún sig nú í vel völdum vörum frá Devided-tískumerkinu sem er eitt vinsælasta merki H&M. Sigrún Eva, sem fagnaði 21 árs afmæli sínu í vetur, er búsett í stór- borginni New York og vinnur fyrir fyrirsætu- skrif- stofuna Wilhelm- ina Mod- els. Hún hefur meðal annars setið fyrir í myndaþætti í Cosmopolitan, í auglýsingaher- ferðum Quick Silver og fyrir tískukeðjuna Nord strom. Dívan Beyonce lét ekki sumar- legu fylgihlutina fjúka þó á körfuboltaleik væri. Tískugyðjan Elizabeth Olsen lét hattinn og gleraugun ekki vanta á rölti sínu um New York. Stílistinn Rachel Zoe alltaf með puttann á púlsinum.  trend sumarlegir fylgihlutir Sólhattar og sólgleraugu Nú nálgast sumarið óðfluga og er nú tími til kominn til þess að fjárfesta í vel völdum sumarhatti. Hattarnir voru vinsæll fylgihlutur á síðasta ári og efast tískuspekúlantar ekki um að þær vinsældir verði og nú í sumar. Stjörn- urnar eru flestar búnar að fjárfesta í nýjum og fallegum sumarhatti til að verja sig fyrir sólinni og flestar bera þær dökk sólgleraugu í stíl við sólhattinn. Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Full búð af flottum fötum fyrir flottar konur Stærðir 40-60 GleðileGt sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.