Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Síða 1

Fréttatíminn - 23.03.2012, Síða 1
Rekstrartekjur standa ekki undir afborgunum lána tólf sveitarfélaga samkvæmt viðmiðum eftirlitsnefndar um fjármál sveitarfélaga. Skuldahlutfall er yfir 150 prósenta viðmiði, hagnaður af rekstrinum fyrir skatta og afskriftir er undir 15 prósenta viðmiðinu og veltufé frá rekstri nær ekki 7,5 prósenta viðmiði nefndarinnar. Hætta er á að þessi tólf sveitar- félög geti ekki greitt af lánum sínum nema með því að fá ný lán eða selja eignir. Hreinar tekjur duga ekki til. 23.-25. mars 2012 12. tölublað 3. árgangur 20 Langar að búa á eyðieyju í tvö ár viðtal Jón Gnarr Í aðsendri grein í Fréttatímanum í dag segist Halla Harðardóttir vera tilneydd til að svara „bláköldum lygum“ sem birtust í grein Bryndísar Schram í blaðinu í síðustu viku. Halla er systir Guðrúnar Harðardóttur sem lýsti í tímaritinu Nýju lífi þungbærri reynslu sinni af samskiptum við Jón Baldvin Hanni- balsson, eiginmann Bryndísar. Í grein sinni, sem Halla nefnir „Svar við bréfi Bryn- dísar“, lýsir hún því að málið hafi plagað Guðrúnu systur hennar í mörg ár og hún hafi því loks ákveðið að stíga fram og segja sögu sína í Nýju lífi. „Um árabil hefur fólk úti í bæ og blaðamenn verið að sækja að henni, og okkur nánustu fjölskyldu hennar, og beðið um upplýsingar um málið. Nú fannst henni kominn tími til að segja frá staðreyndum málsins,“ skrifar Halla og tekur jafnfram fram að Guðrún hafi bæði þurfti á stuðningi að halda og því að einhver trúði henni. „Ekki bara sjálfrar sín vegna heldur líka vegna annarra barna sem hafa mátt eða munu þola svipaða hluti. Að þurfa að sverja af sér lygar og geðveiki er bara þreytandi til lengdar og þess vegna vildi hún setja staðreyndirnar fram, og bara staðreyndir, til að fá uppreisn æru.“ Í greininni segist Halla – og beinir orðum sínum til Bryndísar – vera búin að fá nóg af siðblindu og með- virkni. „Þú hefur það svo erfitt og börnin þín og barna- börnin þín. Er það Guðrúnu að kenna? Og ritstýru Nýs lífs? Væri ekki rétt að líta sér aðeins nær?“ Lesa má grein Höllu á síðu 18 hönnun 56 Hönnunar­ hátíð um alla borg um helgina Systir Guðrúnar svarar Bryndísi halla harðardóttir, systir Guðrúnar Harðdóttur sem hefur lýst reynslu sinni af samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson, segist í aðsendri grein sjá sig tilneydda til að svara Bryndísi Schram og vísar öllum kenningum um samsæri til föðurhúsanna. síða 2  ÚTTEKT FJÁRMÁL SVEITARFÉLAGA 62 hönnunarMars 28viðtal Soffía og Ýr Vinkonur, barnalæknar og mæður sextán barna 18 úttekt eM í fót- bolta 10 efni­ legir Halla Harðardóttir 12 norðurþinG FJarðabyGGð dJúpavoGShreppur ÁrborG GrundarFJörður StykkiShólMur reykJaneSbær SandGerði MoSFellSbær kópavoGur ÁlFtaneS haFnarFJörður sveitarfélög í skelfilegri stöðu dæGurMÁl Módel með meist­ ara­ gráðu dóttur- dóttir ingrid bergman Austurveri Austurveri - Háaleitisbraut 68 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar 44 heilSa hunang Unaðslega hollt og gott

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.