Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 57

Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 57
Hulda Björk Garðarsdóttir · Gissur Páll Gissurarson / Þóra Einarsdóttir · Garðar tHór CortEs áGúst ólafsson · Hrólfur sæmundsson · jóHann smári sævarsson HErdís anna jónasdóttir · BErGÞór Pálsson HljómsvEitarstjóri: daníEl Bjarnason · lEikstjóri: jamiE HayEs lEikmynd: Will BoWEn · BúninGar: filiPPía Elísdóttir · lÝsinG: Björn BErGstEinn Guðmundsson „Tímamótaviðburður í tónlistarlífinu“ - Jónas Sen, Fréttablaðið „Frábær skemmtun og frammistaða“ - Ríkharður Örn Pálsson, Morgunblaðið „Þarna verða til sannir töfrar... Maður tók andköf í glæsilegustu aríunum“ - Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is „Bravo! Bravi! Bravissimo!“ - Ólafur Arnarson, pressan.is næstu sÝninGar: lauGardaGinn 31. mars kl. 20 - 3. sÝninG - uPPsElt sunnudaGinn 1. aPríl kl. 20 - 4. sÝninG - örfá sæti laus lauGardaGinn 14. aPríl kl. 20 - 5. sÝninG - örfá sæti laus föstudaGinn 20. aPríl kl. 20 - lokasÝninG Minnum á kynningar á La Bohème í boði Vinafélags Íslensku óperunnar í Kaldalóni kl. 19 hvert sýningarkvöld - Hugo Shirley, Daily Telegraph, London „Rosaleg upplifun... Sjónarspilið var magnað... Snilldarlega vel sett upp“ - Ingi Þór Jónsson og Kristjana Stefánsdóttir, Listræninginn á Rás 1 „Stórkostleg sýning í öllu tilliti... Sennilega besta uppfærsla sem ég hef séð hjá Íslensku óperunni“ - Helgi Jónsson, Víðsjá á Rás 1 miðasala í HörPu oG á WWW.HarPa.is Árshátíðar- múndering. Kjólar Munda eru klass- ískir og ganga frábærlega á árshátíðina. Guðmundur Hallgrímsson hannar undir merkinu Mundi. Hann er ekki orðinn 25 ára gamall, en hefur þegar náð að skapa sér nafn meðal sístækk- andi hóps íslenskra fatahönn- uða. Íslensk hönnun í vinnuna? Helicopter er með mikið af fallegum sniðum sem eru þægileg í leik og starfi. Helga Lilja er hönnuður Helicoptar. Hún útskrifaðist úr listahá- skólanum 2006 og hannaði áður fyrir Nikita-lífsstíls- fatahönnunarfyrirtækið. Fermingarmamma? Ella er með klassíska, fallega kjóla. Katrín María Káradóttir er yfirhönnuður Ellu, en Elínrós Líndal stofnaði fyrirtækið. Hún telur hönnunina til „Slow Fashion“ þar sem einblínt er á að sýna um- hverfinu virðingu með því að búa til fatnað sem stenst tímans tönn. Ígló, ekki spurning fyrir börnin. Þetta er íslenskt merki sem selt er víða í Evrópu. Stofnandi, yfirhönn- uður og þróunar- stjóri Ígló er Helga Ólafsdóttir. Hún opnaði Ígló-verslun á Laugavegi haustið 2010. Helgin 23.-25. mars 2012

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.