Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 58

Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 58
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23 VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! NÝTT Í BÍÓ PARADÍS! MARGIN CALL HVERNIG WALL STREET HRUNDI SUMARIÐ 2008 E inhvern tíma heyrði ég að ópera væri einn allsherjar misskilningur. Þegar þeir á Ítalíu voru að bauka við formið á 16. öld og vantaði efnivið glugg- uðu þeir í leikverk forngrikkja, lásu í hand- ritum „kór“ og drógu þá ályktun að harm- leikirnir hafi verið sungnir. Bíngó! Löngu síðar varð einhver til að benda á að þarna væri um að ræða talkóra en þá var of seint að snúa til baka. Hvort sem þetta er satt eða logið, kínverska óperan er til að mynda tals- vert eldri en sú vestræna, er ekki sjálfgefið að söng- og leiklist fari vel saman. Í óperu þjónar söguþráðurinn tónlistinni, sem býð- ur uppá naívar vendingar því tónlistin fer ekki alltaf krókaleiðir að tilfinningunum. Ef menn fallast ekki á þessar forsendur er víst að kjánahrollurinn sé á næsta leiti; þetta er því spurningin um það hvort áhorfendur nái að lifa sig skilyrðislaust inn í þennan sér- staka heim. La Bohéme eftir Giacomo Puccini var frumsýnd í Hörpu um síðustu helgi og þar vantar ekki að tilfinningar séu utanáliggj- andi í harmþrungnum aríum sem eru með þeim frægustu í óperubókmenntunum. Ég rak í það augu á netmiðlum að kaldrifjuð- ustu lögmenn og hagfræðingar voru ein- hvers staðar með mér í salnum hágrátandi og annar hrópar „braví“. Verkið fjallar um bóhema í París, drykkfellda listamanna- klíku og ástir þeirra. La Bohéme er einhver frægasta ópera sögunnar, var upphaflega frumsýnd 1896 og hefur verið föst á efnis- skrá óperuhúsa um heim allar götur síðan, óþarfi er að rekja efni leiksins en þess má geta að söngleikurinn Rent, sem margir þekkja, er byggður á La Bohéme. Gissur Páll Gissurarson fer með hlutverk Rodolfos og gerir það ákaflega vel, rödd hans er virkilega falleg og laus við rembing. Hulda Björk Garðarsdóttir leikur Mímí – og söngur hennar var tær og glæsilegur og barst vel um salinn. Sem hinir drykkfelldu félagar stóðu Ágúst Ólafsson, Hrólfur Sæ- mundsson og Jóhann Smári Sævarsson vel fyrir sínu auk Herdísar Önnu Jónasdóttur sem Músetta og Bergþór Pálsson var sprell- andi skemmtilegur í þakklátum hlutverkum sínum tveimur. En, einhvern veginn fór hinn ágæti söng- ur illa saman við sviðsetninguna. Flæði vantaði, sýningin var þunglamaleg, óheyri- legur fjöldi manna kemur fram, alltof margir og ég hreinlega velti fyrir sér því hvort allir sem vildu fengu að vera með uppá móral- inn; leikstjóri sýningarinnar virtist ekki hafa nauðsynlega yfirsýn né tök á þessum mikla fjölda og einu leikstjórnartilþrifin voru stöku frosnar uppstillingar í lok þátta, með hjálp ljósa, sem gerði í raun ekki ann- að en undirstrika klaufalega leikstjórn að öðru leyti. Að baki leikmynd miðsviðs, sem minnir helst á Taj Mahal (í miðri París?) og trónir yfir öllu er reynt að vinna með silú- ettumyndir, sem eru einkar viðkvæmar á sviði, og voru þær ekki nógu vel útfærðar né agaðar. Í opnu rými Eldborgarsalarins, Listrænir stjórnendur sýningarinnar unnu ekki með salnum heldur á móti honum og sú barátta hlaut að tapast.  LEikdómur ÍsLEnska ópEran – La BohémE Bugaðir bóhemar til hliðar, var svo klastrað upp billegum teikningum af frönskum húsum, sem virðast afrakstur hópvinnuverkefnis í grunnskóla fremur en liður í einu metn- aðarfyllsta verkefni Óperunnar. Tilraunir til að skapa götustemmningu í París voru misheppnaðar; leikararnir/söngvararnir komu þrammandi niður ganga þannig að ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið, og leikfangasali nokkur var skyndilega og uppúr þurru kominn á svalirnar galandi við að falbjóða varning sinn. Og svona eins og til að breiða yfir stefnuleysið var varpað lifandi myndum á sviðsmyndina sem komu illa út og unnu gegn leikhús- upplifun. Með öðrum orðum: leikmyndin og leik- stjórn reyndust helstu söngvurum erf- ið. Listrænir stjórnendur sýningarinnar unnu ekki með salnum heldur á móti honum og sú barátta hlaut að tapast. Ég sat aftarlega og þessi fallega tónlist barst illa til mín, mig langaði að hækka til að heyra! Og ekki ætti að vera hægt að kvarta undan því að hljómburðurinn sé vondur í Eldborg – það hef ég oft reynt að er ekki. Þannig að ekki verður fjöl- yrt um frammistöðu hljómsveitarinnar. Ég hefði viljað gefa mikið fyrir að sjá og heyra þennan ágæta hóp syngja La Bo- héme án alls þessa umstangs, á minna sviði... kannski bara þess vegna við Ing- ólfsstrætið? Jakob Bjarnar Grétarsson Niðurstaða: Tvær stjörnur fyrir ágætan söng og tilþrif helstu söngvara sem áttu í vök að verjast vegna klunnalegrar, ráðleysislegrar og of- hlaðinnar sviðsetningar.  La Bohéme Íslenska óperan Hljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason/Kór, Barnakór og Hljómsveit Íslensku óper- unnar/Konsertmeistari: Sig- rún Eðvaldsdóttir/Leikstjóri: Jamie Hayes/Leikmynd: Will Bowen/Búningar: Filippía I. Elísdóttir/Lýsing: Björn Berg- steinn Guðmundsson Rúri og Engquist ræða saman Þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Panora – listir, náttúra og stjórnmál, sem haldinn er samhliða yfirlitssýningu Rúríar í Listasafni Íslands, fer fram á morgun, laugardag, klukkan 13. Í þetta sinn ræða myndlistarmaðurinn Rúrí og sænski listheimspekingurinn og sýningastjórinn Jonatan Habib Engquist um verkefni sem þau hafa unnið að sem tengjast sam- skiptum mannsins við umhverfi sitt. TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 24/5 kl. 19:30 Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 26/5 kl. 19:30 Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Síð.sýn. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Skýjaborg (Kúlan) Lau 24/3 kl. 13:30 Frums. Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 24/3 kl. 15:00 Frums. Mán 2/4 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Skáldsaga sett á leiksvið: Svar við bré Helgu skráningarfrestur til 10. apríl Framhjáganga Þórbergs Þórðarsonar 1912 skráningarfrestur til 11. apríl Jarðfræði Reykjaness skráningarfrestur til 16. apríl Frá Oddaverjum til Engeyinga – Ættir, auður og völd skráningarfrestur til 4. apríl Forsaga Íslands skráningarfrestur til 10. apríl Á ferð um Íslendingaslóðir með Magnúsi Jónssyni skráningarfrestur til 11. apríl Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin Helgin 23.-25. mars 2012

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.