Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 61

Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 61
50%-80% Sparnaður! 50% ódýrara eldsneyti og 80% lægri bifreiðagjöld með metan breytingu. Engin útborgun. Breytingin greiðist að fullu með sparnaði og þú færð hundruð þúsunda beint í vasann! Metan Jeppar Fjölskyldan til sólarlanda fyrir mismuninn! Reiknaðu sparnað á þínum bíl hér: www.islandus.is Metan bílar frá öllum helstu framleiðendum IslandusMetan Sími 552 2000 - www.islandus.is Islandus leysir metan málin: Hvort sem þú vilt fá þér nýjan, notaðan eða breyta gamla bílnum fyrir metan þá er islandus.is með lausnina fyrir þig. Islandus er með lægra verð á nýjum bílum: Höfum um árabil útvegað ódýrari bíla en áður hefur þekkst frá öllum helstu framleiðendum. Betra metan: Islandus býður BRC metan búnað sem er besta sem þú færð og með afgerandi forystu í Evrópu. Spurningakeppni á www.forsetakosningar.is Hvaða forseti bandaríkjanna tapaði kosningum 8 sinnum, eitt sinn með minna en 100 atkvæðum, áður en hann náði kjöri, auk þess að verða gjaldþrota snemma á lífsleiðinni? Taktu þátt í skemmtilegum spurningaleik á www.forsetakosningar.is Veglegir vinningar í boði mon People og eitthvað þannig.“ Um áhrif Ferry hefur Jón Ósk- ar þetta að segja: „Sjokkið sem fylgdi Roxy, Bowie og Marc Bolan og þessum gaurum er náttúrlega þessi tíska og þetta skrýtna sánd sem öll þessi bönd höfðu. Allir tóku fram augnblýantana og hár- spreiið. Meira að segja platform- skór urðu flottir.“ Aðspurður um meinta karl- rembu Ferry, sem hefur í gegnum tíðina skreytt myndbönd sín og plötuumslög fáklæddum konum segir Jón Óskar að það sé ekki spurning að hann sér remba af gamla skólanum. „Já, já, já. Þetta er gæ. Rosalegur gæ. Hann er meira að segja svo ómerkilegur að hann stakk undan syni sínum. Hann er með margar skrýtnar hugmyndir. Hann kallar stúdíóið sitt „the bunker“ og hefur nú ver- ið gagnrýndur fyrir hrifningu af tísku nasista. Hann hefur alltaf verið mikill „dandy“. Jón Óskar segir engan þurfa að skammast sín fyrir að hafa hald- ið upp á Ferry og Roxy Music og enn síður fyrir að vilja fara á tón- leikana. „Mér finnst það alveg últra kúl, sko, að hafa haldið upp á Roxy. Menn geta alveg gengið beinir í baki inn í salinn þótt dokt- or Gunni segi að Ferry semji mús- ík fyrir hárgreiðslustofur. Ha? En þú sérð náttúrlega hvernig doktor Gunni er. Eins og kartöflupoki.“ Sem fyrr segir er uppselt á tón- leika Ferry í Hörpu á hvítasunnu- dag, þann 27. maí, en aukatón- leikarnir fara fram á öðrum degi hvítasunnu. toti@frettatiminn.is Jón Óskar segir Brian Ferry hafa haft gríðarleg áhrif á tónlistarsöguna og að enginn þurfi að skammast sín fyrir að vilja sjá hann á sviði í Hörpu. Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is • Hágæða vatnsþétt LED ljós • Hönnuð fyrir fagmenn Öflug höfuð- og vasaljós Verslaðu á vefnum Frí sending að 20 kg 1 árs skilaréttur dægurmál 61Helgin 23.-25. mars 2012

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.