Fréttatíminn - 23.03.2012, Side 64
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Hrósið ...
...fær knattspyrnukappinn Gylfi
Sigurðsson sem hefur farið á kostum
með Swansea í ensku úrvalsdeildinni
frá því að hann gekk til liðs við
félagið í janúar. Fimm mörk og tvær
stoðsendingar í níu leikjum hafa vakið
athygli margra stórliða í Evrópu.
Hönnunarmarsipan í
boði á Hönnunarmars
Á Hönnunarmars, dagana 22. til
25. mars, geta sælgætisgrísir og
almennir smekkmenn enn á ný
hámað í sig Hönnunarmarsipan.
Það er jafnvel betra en í fyrra
því nú er það blátt og til styrktar
góðu málefni. Lakkrískonfekt-
kubbarnir eru stórir og litríkir
nammikubbar hannaðir af Örnu
Rut Þorleifsdóttur og Rán
Flygenring og framleiddir í sam-
starfi við sælgætisgerðina Sambó.
Tíu prósent af andvirði hvers
selds kubbs renna til styrktar
Krabbameinsfélaginu. Hönnunar-
marsipanið verður til sýnis og
sölu í Kiosk, 20 BÉ, Hrím og Vín-
berinu á Laugavegi auk Kraums í
Aðalstræti, Minju á Skólavörðu-
stíg og hjá Netagerðinni og For-
réttabarnum á Nýlendugötu,
meðan á hátíðinni stendur.
fyrstu hæð
Sími 511 2020
Erum á
3.490,-
3.490,-
4.990,-
4.990,-
Músiktilraunir að byrja
Músiktilraunir 2012 hefjast í
kvöld, föstudagskvöld, þegar
fyrsta undanúrslitakvöldið af
fjórum fer fram í Austurbæ. Hin
þrjú fylgja síðan í kjölfarið á laug-
ardag, sunnudag og mánudag.
Alls keppa 48 hljómsveitir um
að komast á úrslitakvöldið sem
verður laugardaginn 31. mars. Á
hverju undanúrslitakvöldi velur
dómnefnd eina hljómsveit og
salurinn aðra sem síðan komast
áfram á úrslitakvöldið, 31.mars,
einnig í Austurbæ. Því er mikil-
vægt að fólk komi og styðji sína
hljómsveit áfram. Einnig hefur
dómnefnd möguleika á að velja
2-4 bönd áfram þegar öll undan-
kvöldin eru búin. Á meðal hljóm-
sveita sem unnið hafa Músik-
tilraunir eru Greifarnir, Maus,
Botnleðja, Mínus og Of Monsters
and Men. óhþ
KRONBORG LUX
aNdadúNsæNG
Gæðasæng fyllt með andadúni
og smáfiðri. Bómullaráklæði og
snúrukantur. Þyngd: 900 gr. Má
þvo við 60°C. Sæng: 140 x 200 sm.
Fullt verð 12.950 nú 9.950
Koddi 50 x 70 sm. 2.995
ALLT Í SVEFNHERBERGIÐ
á frábæru verði! TILBOÐIN GILDATIL 25.03SPARIÐ
3.000
STÆRÐ: 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 59.950
39.950
FATASKÁPUR
14.950
FULLT VERÐ: 12.950
9.950
SPARIÐ
20.000
RÚMBOTN OG FÆTUR FYLGJA
aNGEL dREaM dýNa
Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu
áklæði. Rúmbotn er með PU áklæði sem auðvelt er
að þrífa. Rúmbotn og fætur fylgja með. Stærðir:
90 x 200 sm. 39.950 140 x 200 sm. 69.950
153 x 203 sm. 79.950
FIRENZE FaTasKÁPUR
Fáanlegur í hvítum og
beykilit. Stærð: B96 x
H175 x D50 sm.
YFIRD
ÝNAÁ
FÖST
PRICE sTaR FROTTé OG JERsEY TEYGJULöK
Mjúk og þægileg lök á frábæru verði! Fást í mörgum fallegum litum.
Stærðir: 90 x 200 sm. 795 140 x 200 sm. 1.095
160 x 200 sm. 1.195 180 x 200 sm. 1.295
STÆRÐ: 90 X 200 SM.
795
CIRCLE MYRKVUNaRGaRdÍNUR
Myrkvunargardínur með skemmti-
legu, samlitu munstri. Stærðir:
60 x 170 sm. 1.995 nú 1.595
80 x 170 sm. 2.495 nú 1.995
90 x 210 sm. 2.995 nú 2.395
100 x 170 sm. 2.995 nú 2.395
120 x 170 sm. 3.495 nú 2.795
140 x 170 sm. 3.995 nú 3.195
180 x 170 sm. 4.995 nú 3.995
FRÁBÆRT
VERÐ
FRÁBÆRT
VERÐ
www.rumfatalagerinn.is
60 X 170 SM. ÁÐUR: 1.995
1.595
MYRKVUNARGARDÍNA
DÚNSÆNG
90 x 200 sm. 12.950
120 x 200 sm. 16.950
140 x 200 sm. 19.950
180 x 200 sm. 26.950
GOLd T30 YFIRdýNa
Virkilega vönduð yfirdýna úr MEMORY FOAM
svampi með þrýstijafnandi eiginleika. Lagar
sig vel að líkamanum og veitir góðan stuðning.
Endingargott áklæði sem hægt er að taka af og
þvo við 60°C. Dýnan er 5 sm. þykk.
GOLD
einstök
Gæði
STÆRÐ: 90 X 200 SM.
12.950
AFSLÁTTUR
20%