Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.10.2012, Blaðsíða 2

Fréttatíminn - 05.10.2012, Blaðsíða 2
Smurostar við öll tækifæri ms.is ... ný bragðtegund H VÍ TA H Ú SI Ð / SÍ A - 1 1- 05 09 Ný bragðtegund með pizzakryddi Ný viðbót í ... ... baksturinn ... ofnréinn ... brauðréinn ... súpuna eða á hrökkbrauðið Fjórir af hundraði fá aðstoð 4% ÞIggendur AðstoðAr 2011 Hagstofa Íslandslands  Afmæli Í dAg kemur 106. tölublAð fréttAtÍmAns út Tveggja ára afmæli Fréttatímans 1. október 2010 kom fyrsta tölublað Frétta- tímans út og forsíðuna prýddi Jónína Leós- dóttir, rithöfundur og eiginkona forsætis- ráðherra, auk þess sem Icesave var enn mikið í deiglunni, eins og sést á myndinni til hliðar. Síðan hafa komið út 106 tölublöð af Fréttatímanum en lesendur og auglýs- endur hafa svo sannarlega tekið blaðinu fagnandi. Fréttatíminn er á góðri siglingu og starfsfólk blaðsins og ritstjórn halda áfram að færa lesendum gott blað. „Nú lesa 107 þúsund manns blaðið vikulega, 55% höfuðborgarbúa lesa blað- ið og 67% kvenna á aldrinum 25 til 80 ára á því svæði lesa Fréttatímann,“ segir Valdimar Birgis- son, framkvæmdarstjóri Fréttatímans, og bætir við að í tilefni af afmælinu fái lesendur glaðning á næstu vikum. Á Facebook-síðu Fréttatímans hefur blaðið verið að gefa vinum sínum miða minningartón- leika Ellýjar Vilhjálms í Laugardalshöll 13. októ- ber. Á síðu 60 í blaðinu í dag er svo lauflétt og skemmtileg getraun sem allir geta tekið þátt og átt möguleika á að vinna gjafabréf frá flugfélag- inu WOW. Við munum halda áfram að gauka að lesendum gjöfum út október. Við munum til- kynna hverjir það eru sem detta í lukkupottinn á Facebook-síðunni okkar. Eltur af níu aðilum Athafnamaðurinn Jó n Ásgeir Jóhannesson þarf a ð verjast níu aðilum sem vilja ýmist rukka hann, rannsa ka eða sækja til saka. Leggur töffarastílin n til hliðar Fanney Ingvarsdótt ir fegurðar- drottning heldur til Kína til að taka þátt í keppninn i Ungfrú Heimur. Síðkjólar ta ka við af gallabuxum í mánuð . Allt eru þetta stór og mikilvæg skref þó víða sé pottur enn brotinn. Dó msmál sem slitastjórn ir Glitnis og Landsbank ans standa í þessa dagana gætu haft mikla þýðin gu fyrir íslensku þjóðina. Um er að ræða túlkun á því hvort svo kölluð heildsölulán og penin gamarkaðs- lán séu forgangskröfu r í þrotabú bankanna. Verði áður nefnd lán dæmd sem almennar kröfur minnka forgangskröfu r í bú bankanna, sem gerir þ að til að mynda að verkum að Lands- bankinn ætti auðveldl ega að geta staðið undir skuldbin dingum sínum vegna Icesave miðað við núverandi áætlanir um endur- heimt eigna bankans. Það myndi þýða að Steingrímur J . Sigfússon fjármálaráðherra gæt i hætt að reyna að semja um Ic esave og íslenska ríkið slyppi v ið hundraða milljarða vaxtagreiðsl ur. Slitastjórn Glitnis telu r lánin ekki falla undir skilgr einingu um innistæður og séu því ekki forgangskröfur en La ndsbankinn túlkar þau sem forgan gskröfur. Slitastjórn Glitnis hefu r vísað ágreiningi við nokkra kröfuhafa til dómstóla til að fá ú r því skorið hvort túlkun slitastjór narinnar sé rétt, en í tilfelli bús La ndsbankans hafa eigendur almenn ra krafna vísað ágreiningi sínum við slita- stjórnina til dómstóla. Kristinn Bjarnason hj á slit- astjórn Landsbanka Ís lands segir í samtali við Fré ttatímann að afleiðingin af því að þessar kröfur yrðu metnar al mennar væri að forgangskröfu r lækkuðu sem því næmi, um u.þ .b. 200 milljarða. „Þá verður m eira til upp í forgangskröfur, sem flestir vita hverjar eru, og lík ur aukast á því að til greiðslu ko mi fyrir almennar kröfur.“ Ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon fjármálaráð herra. oskar@frettatiminn .is Ég hef aldrei skilgr eint mig út frá því að vera maki einhvers hvorki nú né áður . Ljósmynd/hari 68 44 hallgrímur helgason rithöfundur Þjóð í nammiskál Að meðaltali borðar hv er Íslendingur 671 gram m af fersku grænmeti í viku hverri. Á sama tíma borðar meðal- maðurinn 364 gröm m af sælgæti. Vikuskammtur sama manns er tæpir þrír lítrar af go si. Það þarf því engan að undra að Íslendingar eru orðnir akfeitir. Þ eir hafa skipað sér í flokk með ensk umælandi þjóðum þegar kemu r að offitu. Góð leið til að meta neyslubrag Íslendinga er að stik a hillumetra í stórmörkuðum. Gu nnar Smári Egilsson og Þór Berg sson stikuðu hillurnar í Hagkaup um á Eiðistorgi í vikunni. Þeir komu st að því að sú verslun er ekki frábr ugðin öðrum matvöruverslunum l andsins, tæp- lega 40% hillumetra nna eru lögð undir sætindaflokkin n. Sætindi, fita, kaffi og te eru m eð öðrum orðum grunnurinn í mataræði við- skiptavina – og vega þar sætindin langþyngst. Ofan á þ ennan grunn kemur kornið þar se m sykrað morkunkorn og kex eru veigamest. Matur 60 jónína Leós dóttir nýtt l íf sem forsæt isráðherrafr ú síða 32 Akfeit sælgætisþjóð á eftir að fitna enn me ira 5 dress – 5 dagar Fegrunarráð og fata tíska götunnar 64 22 Dómsmál gæti þurr kað út Icesave-skuld þjóða rinnar Horfst í augu við dauðann Þórunn Helga Kristjánsdóttir spurði lækninn hvort hún væri að deyja þegar henni var tilkynnt að hún væri með illkynja æxli. 25 18 H E LGA R BL A Ð HELGARBLAÐ 1.- 3. október 2010 1. tölublað 1. árga ngurE LGA R BL A Ð Jón Gnarr borgars tjóri hugsaði oft um að hætta fyrstu dagana sem borgarstjóri Lokaði sig inn á kló setti Fyrsta forsíða Fréttatímans, 1. október 2010. Valdimar Birgisson framkvæmdarstjóri Fréttatímans. Iceland aftur með lægsta verðið Í nýrri verðkönnun frá AsÍ er verslunin Iceland í engihjalla aftur með lægsta verðið. Það er Jóhannes Jónsson, áður kenndur við Bónus, sem rekur verslunina en könnunin var gerð 1. október síðast- liðinn. Hæsta verðið var í 10/11 en munur á hæsta og lægsta verði var frá 25% upp í 75%. Verslanirnar Kostur og Víðir neituðu verðlagseftirliti AsÍ að mæla verð en verklagsreglur AsÍ eru þannig að um hilluverð er að ræða. Almenn ánægja með göngugötur Mikill meirihluti þeirra sem tók af- stöðu til könnunar á vegum Borghildar, segist ánægður með lokun Laugavegar og skólavörðustígs í sumar. Þetta var annað árið í röð sem götunum er lokað og breytt í göngugötur. Laugavegur á milli Vatns- stígs og skólavörðustígs var göngugata frá 17. júní til 20. ágúst. skólavörðustígur átti upphaflega að vera göngugata sama tímabil en það var lengt um viku að óskum rekstraraðila í götunni. samkvæmt könnun Borghildar fann meirihluti rekstraraðila einnig fyrir jákvæðri breytingu á við- skiptum. Þrefalt meira til velferðarmála reykjavíkurborg ver um 18 prósentum af útsvarstekjum sínum til velferðarmála á meðan önnur sveitarfélög veita um 6-9 prósentum. Kostnaður reykjavíkurborgar vegna velferðarmála er því þrefalt til fjórfalt meiri en annarra sveitarfélaga. Ástæðan er sú að í reykjavík búa hlut- fallslega fleiri sem þurfa mikla aðstoð frá samfélaginu svo sem vegna langvarandi félagslegra erfiðleika, alvarlegra veikinda, fötlunar og fleira, að því er fram kemur í bókun Besta flokksins og Samfylkingar á fundi velferðarráðs reykjavíkurborgar. -sda tveir af hverjum þremur sem þáðu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélagi í fyrra áttu ekki rétt á atvinnuleysisbótum. Helmingur þeirra sem þáðu aðstoðina var atvinnulaus. einstæðir, barnlausir karlar og konur með börn eru stærsti hluti þeirra sem þiggja aðstoð, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Tæplega þriðjungi fleiri heimili fengu fjárhagsaðstoð sveitarfélaga á síðasta ári en tveimur árum áður, alls rúmlega 7.700 heimili þar sem bjuggu um 12.500 einstaklingar, fjögur prósent þjóðarinnar. Þar af voru rúmlega fjögur þúsund börn. -sda  HArmleikur tónlistArfólk AðstoðAr syrgjAndi eiginmAnn 25 ára gömul móðir drukknaði í baði Pólsku hjónin Andrzej Chmielewski og Anna Chmielewska fluttu til Íslands í febrúar í leit að betra lífi ásamt þriggja ára dóttur þeirra. Anna var flogaveik og á föstudagskvöld í síðustu viku fékk hún flogakast í baði og drukknaði. Andrzej stendur nú einn eftir með barnið. Ofan á sorgina bætist að hann sér ekki fram á að hafa efni á að flytja jarðneskar leifar eiginkonu sinnar heim til Póllands. Vinnufélagi hans hefur skipulagt styrktartónleika fyrir fjölskylduna í næstu viku. s viplegt fráfall Önnu Chmielewska skilur Andrzej, eiginmann hennar og litu dóttur þeirra, eftir í sárum og hann horfir fram á útgjöld sem eru honum ofviða. „Þau fluttu hingað í febrú- ar ásamt bróður Önnu,“ segir tónlistar- maðurinn Alan Jones sem er vinur og vinnufélagi Andrzej á veitingastaðnum Nítjándu í Kópavogi. Anna byrjaði einnig að vinna á veitingastaðnum aðeins viku áður en hún lést. „Hún fór heim eftir vinnu á föstudag- inn og borðaði kvöldmat með dóttur sinni. Síðan fór hún í bað og þá fékk hún kast sem varð til þess að hún drukknaði. Litla stúlkan var ein heima með móður sinni og hringdi í pabba sinn. Hann rauk heim og kom að eiginkonu sinni látinni,“ segir Alan. Anna fæddist þann 22. janúar 1987 og var því aðeins 25 ára þegar hún lést. Alan segir Andrzej stefna að því að búa á fram á Íslandi. Hann vill þó jarða konu sína í Póllandi en það mun ekki kosta hann undir 800 þúsund krónum að flytja hana þangað. „Þau eru ekki með neinar tryggingar og ekkert flugfélaganna hérna hefur sýnt áhuga á því að hlaupa undir bagga með Andrzej,“ segir Alan sem ákvað að grípa til eigin ráða. „Ég og nokkrir vinir mínir ákváðum að hjálpa honum með því að halda styrktartónleika. „And- rzej og Anna hafa bæði aðstoðað mig í tónlistinni og við gerð tónlistarmynd- banda. Ég fékk áfall þegar ég frétti af andláti hennar. Ég hitti hana daginn áður en hún lést. Það sker í hjartað þegar ég hugsa til þess hversu náin þau tvö voru. Þau voru svo ástfangin og mig tekur sárt að horfa upp á vin minn þjást eins og hann gerir nú en hann þarf að vera sterkur fyrir dóttur sína. Þegar hann sagði mér frá fjárhagsvandanum og að enginn vildi hjálpa honum datt mér í hug að halda tónleika,“ segir Alan sem nýtur velvilja eigenda Spot í Kópa- vogi sem leggja honum til húsnæðið án endurgjalds. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is styrktar- tónleikar á spot tónleikarnir hefjast klukkan 20, miðvikudags- kvöldið 10 október, á spot í Kópavogi og standa til 23. Alan hefur beðið Margréti eir, Bjartmar, Haffa Haff, guðbjörgu Hafsteins, Mirru Rós og fleiri um að troða upp. Aðgangseyrir er 1000 krónur en Alan segir að fólki sé vitaskuld frjálst að láta meira af hendi rakna. Þá bendir hann á söfnunarreikning fyrir Andrzej: 0111-26-100713 á kennitölunni 040285-5399. Anna Chmielewska með litlu dóttur sinni sem var ein heima með móður sinni þegar hún lést fyrir viku síðan. Vinir fjölskyld- unnar ætla að safna fé til þess að eiginmaður Önnu geti jarðað hana heima í Póllandi. Þau voru svo ástfang- in og mig tekur sárt að horfa upp á vin minn þjást. 2 fréttir Helgin 5.-7. október 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.