Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1925, Síða 22

Læknablaðið - 01.04.1925, Síða 22
68 LÆKNABLAÐIÐ getur leitt bjúg og blætSingu í þvagfærunum, senr gerir þau móttækilegri fyrir infectio, eða getur jafnvel valdiö bráðum bana. Auk þess fellur blóS- þrýstingurinn a'ö miklum mun á næstu 48 klst. Viö þá minkuöu vis a tergo, sem af því leiöir, getur oröiö ómögulegt fyrir nýrun aö sia þvagiö gegn- um hiö blóöþrútna parenchym. Á Mayo-klinikkinni er því notuö van Zwalenburgs aöferö, sem er á þessa leið: Þvagleggurinn er settur inn i blööru, sett á hann klemma, svo þvagiö renni ekki út, þrýstingurinn í honum mældur meö manometer, hann síöan settur í samband viö vatns- ílát (irrigator), sem er haft þaö hátt uppi, aö viöspyrna sú, er vökvinn í þvi veitir, sé aö eins lítiö eitt minni en þrýstingurinn í blöörunni (ca. 3 ctm.). Þá dreitlar þvagiö aö eins úr blöörunni viö djúpa innöndun, svo blaöran er 3—5 daga aö tæma sig. P. V. G. Kolka. Berklaígerðir. (Internat. Abstr. of Surgery. Jan. '24). L. Durante hefir birt (í Policlinico, Roma 1923) skýrslu um 540 af chir. tb. Hann segist hafa fengiö afbragðs árangur af hypertoniskum saltvatnsinnspýtingum i kaldar ígeröir. P. V. G. Kolka. Sýrueyðandi lyf. (Internat. Abstr. of Surgery. Jan. '24). Við langvar- andi alkali notkun viö ulcus ventriculi, fá sumir sjúklingar toxæmia með breytingum í nýrum og blóðsamsetningu. Kantor (Journal of the Americ. Med. Ass.) gaf því í 220 tilfellum neutral calcium- eöa magnesium- phosphöt, (yí—2 teskeiöar eftir mat). Þau draga eins vel úr fríu sýr- unni sem alkali, en geta ekki skaðað efnaskiftinguna né nýrun, þótt þau séu notuð til langframa. P. V. G. Kolka. Eggjastokkabólga. (Internat. Abstr. of Surgery. Jan. '24). A. W. Bourne, V. Bonney, W, B. Bell og L. Philipps (British Medical Journal 1923 II) halda allir fram operation við salpingitis þegar i byrjun sjúkdómsins. Einn þeirra hefir fylgt þessari reglu : 20 ár án nokkurs dauösfalls. Operation á chaud hefir þá yfirburði yfir hina venjulegu, biöandi meö- ferö, aö ovariin skemmast mikið síður. Til greina koma salpingostomia, salpingectomia, resectio og anastomosis og opnun meö meðfylgjandi canalisatio og lokun. Sumar konurnar veröa frjóvar eftir slíkar aögeröir. P. V. G. Kolka. A. Gregory: Pyloroplastik bei ulzerösem Symptomen-komplex und Fehlen von Ulcus. (Zentralbl. f. Chir. nr. 33, 1924). — Höf. hefir, eins og ýmsir aörir skurölæknar, rekið sig á þaö, aö einstöku sinnum finst ekkert við operation, sem bent geti á ulcus, jafnvel þótt sjúklingurinn hafi haft greinileg ulcuseinkenni, og þaö rneira aö segja röntgenologisk. Hann hefir rekiö sig á 5 slíka maga viö rúmlega 100 operationir, og ann- ar rússneskur skurðlæknir F e d o r 0 w, hefir fundiö þaö sarna í 5% af yfir 600 sjúkl. Algengft er þaö, aö sjúkl. þessir hafi háar sýrur í maga, kasta sjaldan upp, en kvarta mjög yfir verkjum í epigastrium og mest vinstra megin. K o n j e t z n y hefir gert resectio á 8 sjúkl. þar sem ekk- ert var á maganum aö sjá meö berum augurn, en mikroskopi sýndi þar meiri og minni gastritis chronica, sem hann álítur vera orsök ulcusein- kennanna. Sennilegt er, aö verkir þessara sjúkl. stafi af pylorospasmus. sem líka er algengur viö magasár. Pylorospasmus batnar oftast vel, ef gerö er pyloroplastik, vöðvarnir skornir sundur inn aö slímhúð og sáriö svo saumaö saman þversum. Þetta hafa margir reynt við magasár, sem liggja

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.