Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ
37
En þetta sama ár, 1925, dóu alls 5202 manneskjur úr berklaveiki i Nor-
egi. Þess ber aÖ gæta, að mjög mörg norsk alrnenn sjúkrahús hafa þar
a'ð auki sérstakar deildir fyrir berklaveika sjúklinga.
í Englandi og Wales dóu 1926 37,525 manns úr berklum. Tala berkla-
rúma þar var þá 22,202.
Það er því óhætt að segja, að sú þjóð stendur harla vel að vígi i berkla-
baráttunni, sem á til eins mörg „berklarúm" eins og margir deyja úr berkl-
um á ári.
Hvcrnig cr þá ástatt hcr á landi?
Til þess að gera mönnum það sem Ijósast, sendi eg 22. febrúar þ. á.
öllum sjúkrahúsum landsins svolátandi fyrirspurn:
„S’ma mér hve margir sjúklingar alls í sjúkrahúsinu í dag og þar af
hve margir brjóstveikir og hve margir með berkla í öðruni l.ffærum“.
Eg fékk svör frá öllum sjúkrahúsunum og fer hér á eftir sjúklingatal í
sjúkrahúsum landsins 22. febr. 1929.
Er þá að muna það, að hér á landi deyja nú árlega úr berklum um
það bil 190 manns.
Sjúklingatal
í sjúkrahúsum landsins 22. febrúar 1929.
Sjúk- Þar af Með
Sjúkrahús. lingar alls með lungna- berkla í öðrum Athugasemdir.
1929. berkla. líffairum
1. Laugarnes 32 3 0 Allir sjúkl. holdsvcikir.
2. Kleppur 77 2 0 Allir sjúkl. gcðveikir.
3. Vífilsstaðir 151 134 17 Eingöngu fyrir berklav.
4. Kristnes 63 59 4 — — —
5. St. Josephs spitali, Rvík 100 0 27 Tcknr ekki brjóstv. sjúkl
6. Farsóttahúsið, Rvik .. 31 21 I I
7. Kleppjárnsreykir ..... 0 0 0 1 Eign viðkomandi
8. Patreksfjörður 7 3 1 ( læknishéraða.
9. Þingeyri 7 2 2 1
10. Flateyri 2 1 1 Eign héraðslæknis.
11. ísafjörður 46 25 12 |
12. Hólmavik 'l 0 I I
13. Ilvammstangi 14. Blönduós 15. Sauðárkrókur 8 !3 19 4 4 11 1 3 5 Eign viðkomandi læknishéraða.
16. Siglufjörður 16 3 10 1 J
17. Akureyri 53 6 33
18. Húsavík 4 0 0 Eign héraðslæknis.
19. Þórshöfn 0 0 0 |
20. Vopnafjörður 1 0 0
21. Hjaltastaður 1 0 0 Eign viðkomandi
22. Brekka i Fljótsdal .... 7 1 3 læknishéraða.
23. Seyðisfjörður 18 10 3 1
24. NorðfjörSur 0 0 0