Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 10
40
LÆKNABLAÐIÐ
tion colonies"). í nýjustu dönskum berklalögum, frá 1924, er gert ráS fyrir
styrk til berklahverfa (Tuberkulosekolonier), — en þar eru þau engin til
enn í dag. 1 Noregi hefir veri'8 gerÖ lítilsháttar tilraun í þessa átt, en árang-
urinn harla tvísýnn. Englendingar eru þar á undan öörum þjóÖum, og hafa
berklahverfi þeirra (Preston Hall og Papworth Hall) vakið mikla eftirtekt.
Er í ráÖi, aÖ eg kynni mér þaÖ málefni í Englandi í sumar sem kemur.
Ef þaÖ er alvara alþingis og stjórnarirtnar, aÖ draga aÖ miklum mun úr
berklakostnaðinum, þá er þetta að rhínu áliti eina færa leiÖin: að fastákveða
að ríkið skuli ekki borga sjúkralnisvist fyrir fleiri sjúklinga en nemi um
250 sjúkrarúnmm, eða um það bil 90 þúsund legndögum á ári, að heil-
brigðisstjárnin sctji reglur um það, hverskonar sjúklingar skuti sitja fyrir
að fá sjúkrahúsvist.
1 Kaupmannahöfn er þaÖ svo, aÖ um 70c/o þeirra, sem deyja úr brjóst-
veiki, deyja í sjúkrahúsi. Annars eru þaÖ í Danmörku ekki nema 33%
brjóstveikra manna, sem deyja í sjúkrahúsum, hinir allir í heimahúsum.
Hvernig þessi hlutfölí eru hér á landi, hefir Hagstofan ekki rannsakað.
Eitt er öldungis vist: Berklavarnirnar bera góÖan árangur, þó ekki séu
hafðir fleiri berklasjúklingar i sjúkrahúsum en nenuir tölu þeirra sem deyja.
Eg hefi hér ekki gert aÖ umtalsefni, hvernig unnið er í öðrum löndum
aÖ berklavörnum utan sjúkrahúsa, né heldur þá sérstöku, nauðsynlegu um-
önnun fyrir börnum berklaveikra foreldra. — I þessum efnum þarf margt
að laga hér á landi. Mun eg síðar víkja að þeim hliðum málsins.
Rvík 7. febr. 1929.
G. Björnson.
Sympathikodiaphtheresis.
Eftir Jónas Svcinsson, héraðslækni á Hvammstanga.
I.
Hin svonefnda periarteriell. sympathektom. er handlæknisaðgerð, sem
mjög hefir komist í tísku hin síðustu ár. Er hún, sem nafn bendir til, gerð
á arterium og í því fólgin, aÖ adventitia er plokkuö hringinn í kring, á 6—-8
cm. svæði.
Undantekningarlítið hefir aðgerð þessi í för með sér aukna blóösókn
perifert, án þess þó að menn skilji til fulls orsakir þessa. Sem dæmi iná
nefna, að upphaflega var haldið, að til grundvallar fyrirbrigði þessu lægi
eyðing central-efferentra tauga; en nú er sannað, að æðaveggir innerverast
segmentert, og því litt skiljanlegt, að eyðing taugaþráða á litíu svæði geti
haft svo ákafa perifera verkun. Wcidhoþ hefir nú nýlega fært rök aö þvi,
að eyðing efferentra tauga eigi engan þátt í fyrirbrigðinu.
Aðgerð þessi þykir iÖulega koma að góðum notum við Raynauds gang-
ræn. arterioscler. gangræn, claudicatio intermit o. f 1., og oft og tíðum eina
ráðið við þeim erfiðu sjúkdómum.