Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 8
38 LÆKNABLAÐIÐ Sjúkrahús. Sjúk- lingar alls w/2 1929. Þar af með lungna- berkla. Með berkla í öðrum liffæruin Athugasemdir. 25. Eskifjörður 3 1 1 26. Breiðabólstaður á Síðu. I 0 0 Eign viðkomandi 27. Vík í Mýrdal 1 0 læknishéraða. 28. Stórólfshvoll 0 0 0 29. Vestmannaeyjar 30 6 1 30. St. Jos. spit., Hafnarf. 38 0 19 Tekur ekki brjóstv. sjúkl 31. Hæli Hjálprh. í Hafn.f. 40 29 7 Eingöngu fyrir berklav. 32. Hressingarh. í Kópav.. 26 23 3 — — — Samtals .... 798 349 155 Auk þeirra 32 sjúkrahúsa sem hér eru talin, eru til 2 sjúkrahús sem standa auð i bili: franska sjúkrahúsið í Rvík (26 rúm) og sjúkrahús á Fáskrúðsfirði, sem Frakkar áttu, en héra'Sslæknir hefir keypt (20 rúm) Þá er nýja hælið á Kleppi bráðum fullgert (100 rúm), og landsspítalinn í smíðum (120 rúm). Loks má nefna sóttvarnarhús ríkisins í Rvík (fyrir er- lendar farsóttir — 20 rúm). Hér á landi eru 4 sjúkrahús, sem ætluð eru eingöngu f}'rir berklaveikt fólk: Vífilsstaðir, Kristnés, Kópavogshælið og hæli Hjálpræðishersins í Hafnarfirði. í þeim er gott rúm fyrir alls 220 sjúklinga. En í þeim eru nú 276 berklasjúklingar. — I almennu sjúkrahúsunum og sjúkraskýlunum, 26 að tölu, voru 22. febr. samtals 223 berklasjúklingar. Við höfnm alls uth 500 berklasjúklinga í sjúkralmsum, og cr það í hlutfalli við dánartölu (um 190) svo langtum, langtum meira cn gcrist í nokkru öðnt landi. Ef ríkið borgar 5 kr. fyrir hvern legudag og sjúklingarnir eru að meðal- tali 500, þá verða ársútgjöld ríkisins fyrir bcrklasjúklinga rúmar 900.000 kr.,* um það bil 9 kr. á mann. Þetta er vmrgfalt meira en nokkitr önnur þjóð lcggur til bcrklavarna 1 'tr ríkissjóði. í Danmörku urðu útgjöld ríkisins til berklavarua hæst árið 1920, námu þá 4.460.000 kr., eða 1.50 kr. á mann, en 1924 ekki nema 0.90 kr. á mann. — I Svíþjóð voru útgjöld ríkisins til berklavarna 1928 áætluð 5.073.000 kr., en íbúatala þar var, 1927 6.880.000. Koma þá 0.74 kr. á mann. ............ Vitanlega er berklakostnaðurinn í báðum þessum löndum miklu meiri en þessu nemi. en kemur þá úr héraðasjóðum og frá góðgerðafélögum. Er i hvorugu landinu til greinargerð um heildarkostnaðinn. Það eitt er vist, sem áður er sagt, að kostnaðurinn er miklu meiri hér en annarsstaðar, af því við höfum hlutfallslega svo miklu fleiri berklasjúklinga i sjúkrahúsum. Það er ljóst, að nefndin sem samdi berklalögin, og alþingi, sem samþykti þau, bjóst alls ekki við, að þau rnyndu hafa í för með sér þetta gegndar- lausa aðstreymi berklafólks að sjúkrahúsum landsins (sbr. Nefndarálit berkla- veikisnefndarinnar, Rvík 1921, bls. 39—41). Nefndin ætlaði að ,.þörf lands- * Útgjöld ríkissjóðs til berklavarna 1928 munu nerqa rúml. 1 milj. kr.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.