Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 12
42 LÆKNABLAÐIÐ og alla hennar fylgikvilla; en meÖ því aÖ gera resektion á vas deferens, komi í íjos, ao írumum pessum ijoigar og mnrensli eykst. \msir haia nu á s.Ö- an armn Dorio urigour a, ao Kenningar hans væru rettar. SkurölæKnar hafa iouæga gert vaseKioniiu an þess ao veröa varir við „yngmgaránntm". Pess- um niuuLUin svaraoi prót. i>. þanmg, aö þeir heíöu venjuicga gert vasektoin- iuna a sjuKum monnum, t. d. meo jirostatanypertropma, og eKKi gætt þeirra inoiKatiuna, scm væiu conditio sine qua non lynr gooum aiangri. rsn arang- urinn ai tilraunum S. var eKki hægt að vetengja, þvi að fjoidi af dyrum hans, sem vntust aöiraniKomin at eni, hinuou Vio og noguou ser sem æSKU- eldurmn orynm ínni lyrir. h.nn aörir nata móimælt kenningum S. hvað snertir starf Leydigs-fruma. Má þar til neina Kyrless, Sticve o. tl. Þeir íuilyröa, aö LeyUigs-trumum fjoigi ekki viö vaseKtonn, og auK þess starti þær eKki nema ao nokkru leyti ao uoimon-myndun. A hverju Dyggist þá hinn merkilegi arangur Steinacns- tilraunannar i'rot. Lorcnz 1 Vinaruorg er og einn at anustæóingum Stcinaclis hvaö txieonuna snertir. Hann og lærisveinar hans, t. d. docent Vopplcr, halda þvi tram, aö áhrifin sem korna 1 ljós við Steinachs-aögerð iiggi i þvi, að tauyagrcinar cr inncrvcra art. spcrmat. intern. skcrist í sundur vio vasektomi. Vio þaö aukist bióðsókn að testis, og atieiðing þess sé aukið innrensli. Voru þaö pessar atnuganir, sem ieiddu tii hinna merku tilrauna þeirra félaga. Hrót. Lorcnz er einn af þektustu skurðlæknum VinarDorgar, og yfirlækn- ir viö chir. deild „des Krankenhaus der Wiener Kauimannschait". Fjöldi lækna hvaöanæta að, ílykkjast til hans, bæði til að sjá hann vinna og til ao kynnast tilraunum hans. Viröast þeir félagar, aðstooariæknir hans Uopplcr og hann, gæta hinnar mestu samviskusenn i dómurn s.num um árangurmn. Starta þeir t. d. í samoandi við hina þektu stoinun próf. A. Biedls 1 Prag. Voronoff getur þess einhversstaðar i ritum sinum, að hann hafi aldrei heyrt þess getið, að eunuchar næðu sextugs aldri. Skal hér eigi fullyrt, hvort sú staöhænng hans er rétt eða eigi, en þeir sem kynt hata sér þessi mál fullyrða, að eili sæki menn þessa snemma heim, og telja að orsaka til elli og eliikvi.la sé að leita í ryrnun eða m.ssi kynkirtianna. Þessari staðhæf- ingu telja þeir þetta til stuðnings: IVcstphal hefir sýnt fram á, að testis- insuff. hafi ávalt í för með sér hypercholesteræmi og hypertension. Enn hafa þeir Murata og Kalaoka sýnt, aö alimentær atheromatosis sé eitt höfuðein- kenni kastr. dyra, og dýra með testisinsuff. Megi ráða bót á sliku í langan tima með sy. D. eða testistransplantation. Vöðvaþræðir hinna kastr. dýra eru blóðlitlir, rindilsiegir og glykogen-snauðir. Bandvefsmyndun sækir i ýms þý’ðingarmikil líffæri — sclerosis og offita. Þá eru og önnur senil einkenni mjög áherandi, svo sem taugaveiklun, titringur, svimi, minnisleysi, atrophisk húð, hár- og skeggleysi. Út frá því gengið, að atrophiskir og insuff. kynkirtlar eigi drjúgan þátt í hrumleika gamla íólksins, hafa verið reynd ýms ráð til örfunar kynkirtla- innrenshsins. Voronoff reynir testistransplantationes, annaðhvort heterogen eða homogen. Það nýja, sem hann ber á borð, er það, að hann saumar transplantatið i scrotum, inn á hina æðariku tun. vag. propria, og þekur yfir með hinni svonefndu tun. cellulo-erythroid. Tvent vinst við þetta. Testis er sett á stað þar sem vöðvastarfsemi flýtir eigi fyrir resorption, eins og t. d. meðan það tíðkaðist að transplantera testis inn í musc. rekt. abdom., og i öðru lagi liggur transplantatið inni á milli tveggja himna, er hindra resorp-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.