Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 16
46 LÆKNABLAÐIÐ Þrengslin á sjúkrahúsum landsins. Eins og kunnugt cr, fyllast sjúkrahús landsins af sjúklingum, jafnharð- an sem sjúkrarúmum er fjölgað. Landlæknir hefir nýlega athugaS ræki- lega sjúklingafjöldann. og þær kröfur sem rjett þykir aÖ gera til rúms fyrir hvern sjúkling. Hafa farið bréf um þetta mikilvæga atriði milli land- læknis, nróf. Guðm. Hanness., og Dómsmálaráðuneytisins. — Landlæknir hefir góðfúslega levft Lhl. a‘8 birta eftirfarandi: 1) Bréf frá landlækni til próf. G. H. 2) Bréf frá próf. G. H. til landlæknis. 3) Bréf landlæknis til dómsmálaráðuneytisins. Mál þetta varðar mjög lækna landsins. 1) Reykjavík 27. febr. 1929. Prófessor Guðm. Hannesson. Eins og þér vitið, herra prófessor, er það algeng venja í öðrnm löndum að heimta 40 m:i á sjúkrarúm í einbýlisstofum og 30 m3 i samVd-'sstofum. Nú vitum við að visu báðir, að oft er brugðið út af þessu, fleiri siúkling- ar settir í stofu. en þessu nemi. En þetta er þó hvergi gert að staðaldri þar sem sjúkrahúsmál eru í góðu lagi. Hins vegar hefi eg orðið þess var í seinni tí<3, að í vmsum sjúkrahúsum hér á landi eru að staðaldri hafðir svo margir sjúklingar, að ekki koma nema 9—12—13 m3 á siúkling. Þ°.ss vegna levfi eg mér að snúa inér til yðar. spm eruð háskólakennari í heilbrigð'sfræði. og hiðja vður að láta mér í té áh’t yðar á l>ví, hvort ger- legt sé að færa þ°ssa loftrvnrskröfu annara þjóða lan.gt niður. Einhver takmörk verður að setja fyrir l)ví. hvað marga sjúklingá megi hafa i hverri sjúkrastofu. Hefi eg helst í hyggju að láta mæla upp öll siúkra- hús landsins orr s!ðan letra vfir dyr hverrar sjúkrastofu rútnmál stofunnar og hæfilega sjúklingatölu i henni. Snttrninrar eru hv? þ«ssar: Hvað eigum vér íslendingar að telja hæfilegt rúmmál á sjúkling, og hvað lægsta „minimum"? G. Björnson. 2) Reykjavík, 4. mars 1929. I bréfi, dags. 27. febr., hafið þér, herra landlæknir, leitað álits m:ns á því, hver takmörk skuli setja fyrir loftrými í sjúkrastofum, sérstaklega hér á landi. Eins og þér siálfur getið um. var bað v’ðast talið sjálfsagt fyrir ófrið- inn. að um 30 m3 kæmu á hvern sjúkling i sambvlisstofum. en um 40 m3 á einbvh'sstofum. I prússnesku fvrirmælunum frá i8qs var bessa kraf- ist. A alt betta hefir komið allmikil breyting eftir ófriðinn, bæði af því að skoðanir brevttust á þessu efni við nýjar rannsóknir, og hins vegar voru menn knúðir til að spara fé og láta sér næeia minna. Meðal annars gáfu Prússar út nvja reglugerð um byggingu sjúkrahúsa og færðu kröf- urnar niður. Eftir m'ju rannsóknunum að .dæma. er „vonda loftið“ inni í herbergjum l!tt skaðlegt. ef hiti er ekki um of eða vatnsgufa, kolsýra sjaldan svo að mein verði af og O-skortur fátiður.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.