Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 43 tion aS mestu leyti. Sbr. hversu seint resorb. hydrocele testis og hæmatocele testis. II. Próf. Lorens og Dopplcr reyna, eins og áSur er getið, aS auka hormon- myndun kynkirtlanna með eyðingu sympath. þráða á art. sperm. interna og art. ovarica. Einkenni ])au, er koma í ljós við aÖgerð þessa eru bæði Pcal og almenn. StaÖbundnu einkennin eru nákvæmlega þau sömu og kcma i ljós við periart. sympathektomi. ÆSin dregst sanrin fyrst í staS, og þvi næst kemur víkkun, meS aukinni blóSsókn. \"iS s. D. á art. sperm. interna ber mest á testishypertrophiu. er nemur venjulega helmings stækkun þeim megin sem aSgerSin er gerð. Hinum megin ber einnig á testishynertroohi, sem stafa mun af reflektoriskum áhrifum. Slíkra áhrifa verSur víÖar vart skömmu eftir aSgerSina. Eykst t. d. framleiSsla annara inkretoriskra kirtla, svo sem pankreas (aukin starfsemi Langerhans-eyja). Ennfremur er aukin diuresis hjá nvrnaveikum stöSugt fyrirbrigSi. Getur próf. Lorcns um ágæt- an árangur viS diabetes mellitus og sumar nefrit:s teg. Þó getur liann þess, aS sv. D. á art. renalis og art. pankreo-duodenalis gefi betri árangur. Hin almennu einkenni koma venjulega í ljós 3—4 vikum síÖar. Sjúkling- ar. sem eru fölir og veiklulegir, verSa fjörlegir og rjóS'r í kinnum: en einkum vekur það atbvgli, hversu matlystugir þeir verSa. Kemur ]>aS engu s’ður i ljós hjá sjúklingum. sem árangurslaust hefir veriS reynt viS meS amara og Insulin (mast-kur). Hár- og skeggvöxtur eykst venjulega. Svo áberandi er ]jaÖ stundum, aS menn s°m hafa rakaS sig aS eins annan hvern dag. þurfa nú aS raka sig tvisvar á dag. I sambandi viS hinn aukna hár- og skeggvöxt er þaS eftirtektarvert, hversu mjög ber á nvjum pigmenteruSum hárum i albvítu hári og skeggi gatmlmennanna. Nákvæm'r rannsóknir hafa veriS gerSar á efnabreytingum (Grundumsatz) hjá fólki b°ssu á undan og eftir aSgerÖinni. Kom ávalt i ljós, aS þar sem hún var óeðlilega lág. óx hún eftir aSgerSina. einkttm hvaS snerti eggjahv:tuefni. Venjulega er taliö, aS bót fá'st á ýmsum elli-einkennum, svo sem svima. þreytu og imootentia coeundi. Próf. Lorcns skvrir frá þvi, aS margt af mönnum þeim. s°m hann hefir ráSiS til aSgerSar þessarar, hafi kvartaS um stöSugan kulda. veriS sérstaklega kulvtsir. En jafnframt hafi hann veitt því eft'Vtekt, aS eftir aS- gerSina hverfi þessi einkenni, og þeim sé venjulega hlýtt og svitni viS litla áreynslu. Próf. Bicdl og Rcdisrh hafa rannsakaÖ háræða-starf siúklinga þessara. og komist aS raun um. aS baÖ sé greinilega betra á eftir aSgerÖinni en undan. t stuttu máli. verSa höfuS indikationir sv- D. á kvnkirtla art. b°ssar. og er þar eino-öngu fariS eftir reynslu þeirra félaga í Vtnarborg: ViS allskonar hrumleika gamla fólksins. eins og áSur hefir v°riÖ minst á. auk b°ss pramatur senescens. senil. depressionir, eunuchoidismus, potens-truflanir, menstruations-truflanir, amenorrhoe, frigiditet, angionoeurot. og slderot. gangræn.. diabetes m°ll. og nephritis, einkum þar sem um er aS ræSa aukna tens’on og núnkaSa diuresis. CnvrrrfiroÞlmlaxis. Tilraunir þeirra félaga. hvaS þaS atriSi snertir eru eftirtektarverSar, en ekki vilja þeir enn slá neinu föstu um árangur þeirra athugana. . .y

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.