Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 14
44
LÆKNABLAÐIÐ
III.
Isophenal er phenol-sambönd, sem nafnið bendir til. Tali'S er þaS ger-
samlega hættulaust öllum vefjum, t. d. peritoneum, þrátt fyrir penetrerandi
eiginleika phenolsins. Á körlum er þannig fariS a'S vi'S sy. D. á art. sperm.
interna: Venjulega aS eins skoriS annarsvegar, þeim megin, sem testis er
minna. StaSdeyfing og skur'Sur, sem vi'S herniotomia ingv. Musc. obl.
ext. skorinn sundur þannig, aS hægt sé a'S isolera kólfinn upp aS annulus
intern. Er svo hátt fariS vegna þess, a'S áhrif aögerSarinnar eru talin því
meiri, þvi meira svæ'Si, sem hægt er aS phenolisera. Þvi næst er plexus
pamp. einangra'Sur eftir föngum, og fasciublaS þaS, er umlykur æSastreng-
inn .og vas. def. disseceraS vandlega frá, og er þaS vandasamasti þáttur
aSger'Sarinnar, því a'S post. operat. hæmat. geta eySilagt árangurinn.
Þar eS illmögulegt er aS reyna til a'S isolera art. sperm. interna, þá er
allur æöastrengurinn, eftir því sem unt er, makaSar upp úr isophenolinu,
jafnt aítan sem framan. Er þa'S gert þar til kólfurinn hefir fengiS gráleitan
lit. Fer þá óSara aS bera á pulsation í arteriunni og a'Sgreinist hún vel frá
umhverfinu.
Á likan hátt er fariS meS nokkurn hluta art. dors. penis. SkurSurinn
lengdur litiS eitt med., inn a'S penisrótum, og isoph. stroki'S yfir lítiS svæSi,
þar sem art. d. p. liggur undir. AS lokum er testis dregi'S út í skurSinn, og
smá scarificationes gerSar á gómstórum ljletti í tun. albg. og í þær strokið
isoph. AS þessu loknu er ap. musc. obl. ext. saumuS saman meS nokkrum
saumum, en þess vandlega gætt, aS hvergi þrengi aS kólfinum, þvi aS venju-
lega þrútnar hann nokku'ð eftir a'SgerSina. Til þess aS fyrirbyggja post-
operativ hæmatom þ)'kir gefast vel a'S leggja sandpoka yfir skurSinn næstu
12 t:mana. Á 3.—4. degi fara sjúklingarnir svo i föt.
HvaS konur snertir, er þannig íariS a'S: Lap. í Trendelenburgslegu. Tuba
dregin fram. Er isophenal vandlega núi'S inn; alt írá uterus og út a'S hilus
ovarii. Ennfremur er því vandlega núi'S inn í Lig. susp. ovarii. Ri'Sur á, aS
vel sé frá gengi'S. HiS þunna peritoneum, er liggur yfir art. ovaricæ, er
ekki numiS burtu; tali'S a'S phenol-sambandi'S gangi i gegnum þaS og verki
eftir sem á'Sur. Betra þykir a'S gera aSger'Sina beggja megin.
ViS sy. D. á stærri arterium, t. d. art. femor., art. brach. o. s. frv., er
art. isoleruS á venjulegan hátt og æðastofninn hreinsaSur vandlega, því næet
er isoph. núiS vel inn. Koma þá sömu einkenni í ljós og vi'S periart. sympat-
ekt. eins og á'Sur er getiS.
Mín reynsla er litil hva'S a'Sger'S þessa snertir. Frá tveim tilíellum skal
þó greint hér.
I. Kona, 45 ára. Gift. AS mestu leyti óvinnufær si'SastliSin 15 ár. TíSir
ávalt mjög litlar og óreglulegar. Er ávalt lengi a'S ná sér eftir þær. HöfuS-
verkur, þreyta og þunglyndi ásækir hana í seinni tí'S. Hefir jafnvel — aSal-
lega vegna hinnar slæmu liSanar — gert tilraun til að fyrirfara sér. Við
sko'Sun var þetta eftirtektarverSast: Konan veikluleg, íöl og titrandi.
Holdafar mjög ójafnt. Efri hluti líkamans áberandi grannur; sérstaklega
handleggir og thorax, en fitukvap á abdomen og lendum. Ger'S sy. D. beggja
vegna. V. ovarium mjög litiS vegna cystisk degener. Árangur þessi: TiS-
ir eftir 2 mán. reglulegri og jafnari; önnur sjúkdómseinkenni aS mestu
eSa öllu leyti horfin. Sjúklingurinn vinnur alla vinnu.
II. Kona, 48 ára, Ógift. Fyrir 3 mánuSum datt sár á stórutá á hægra