Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 24
54
LÆKNABLAÐIÐ
í Hamborg, sem gengust fyrir aÖ stofna til fararinnar, og sáu um ýmsar
framkvæmdir okkar vegna i Hamborg og á ferðalaginu. Dr. Dannmeyer
átti-hugmyndina, aÖ bjóða okkur, og fékk svo hinn mikilvirka Brauer í lið
með sér. Báðir hjálpuSu þeir okkur á alla lund meðan við vorum í Þýska-
landi. Brauer gat kipt hlutum í lag á augabragöi, sem aðrir réðu ekkert við.
Hann lét þá, sem honum sýndist, halda fyrir okkur fyrirlestra og
sýna okkur hitt og annað. Dr. Dannmeyer var altaf á hjólum fyrir okkur
til að undirbúa hitt og annað okkar vegna, fylgdi okkur oft sjálfur, þegar
við fórum út að skemta okkur, og var allra manna glaðastur og skemtileg-
astur. Eins og Magnús kollega Pétursson sagði um hann í ræðu, sem hann
hélt fyrir honum, þegar við'vorum í boSi heima hjá honum, að það væri
óþarfi fyrir hann að fara upp til íslands til að elta birtuna, því að hann
flytti altaf sólskinið með sér hvar sem hann færi.
Læknafélag Reykjavikur.
(Ágrip af fundargerðum).
Fundur i Læknafél. Rvíkur mánud. n. mars 1929, í kennarastofu Há-
skólans.
I. Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausra barna ísl. lœkna. Gjaldkeri
sjóðsins, G. CL, lagði fram endurskoðaðan ársreikning fyrir árið 1928:
T e k j u r:
í sjóði frá f. ári kr. 1456.98 -þ !53-33 ......... kr. 1610.27
Tillög lækna samkv. lista.........................— 885.00
Vextir af sparisjóðsinneign 1928, bók nr. 41581 .. — 15.75
Vextir af sparisjóðsinneign 1928, bók nr. 37328 .. — 59-6i
•Vextir af jarðræktarbréfi nr. 00060 %—31/i2
1927 og '28....................................— 82.50
% af félagagjöldum Læknafélags Reykjavíkur .. — 141.67
Kr. 2794.80
G j ö 1 d :
Ágúst 13. Augl. i „Morgunblaðinu" .............. kr. 6.00
Sept. 4. Innheimta.................................— 4.00
Styrkur til læknaekkna:
—• 28. Rannveig Tómasdóttir....... kr. 400.00
Okt. 1. Ragna Gunnarsdóttir......... — 300.00 — 700.00
Nóv. 12. Augl. í ,,Timanum“ ...................... — 8.40
Dec. 31. í sparisjóðsbók nr. 41581 . . kr. 684.92
— — 37328 .. — 1363.98
hjá gjaldkera ............ — 27.50 — 2076.40
Kr. 2794.80