Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.03.1929, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 47 Sem stendur er það taliS nægilegt, ef 25 m3 koma á hvern fullorÖinn mann 1 samoýlisstotum, en um 30 m3 á einbýlisstotum. Á landspitalanum koma 25—2b m-' á mann á sambýlisstofum, en yfir 40 m3 á einoýlisstof- um. L,kt er þetta á Akademiska sjuKUuset i Uppsala, sem er nýbygt. Hve miklu megi slá af þessum Krötum er erntt að segja, þvi ióítræst- ing og umgengni hafa mikil ánrif, auk þess sem miklu sKittir hver sjúk- dómurmn er. Minimum má sennilega setja 15 má fyrir fullorðna, sem hvorki hafa smitandi kvilla e'Öa lungnasjúkdóma, en 20 m3 er áreiÖanlega viÖunandi, ef umgengni er i lagi. Vinningurinn viÖ aÖ gera loftrýmið meira hggur aÖailega 1 því, að góliflötur stækkar, en mikill kostur, að hann sé ríflegur. Sjúkranús meÖ mikilli hæð undir loft, þarf í raun og veru meira lottrýim heldur en þau, sem hafa tiltölulega lágt undir lott, því góifflötur hefir engu minna að segja en lottrýmið. Virðingarfylst. Guðm. Hanncsson. 3) Reykjavík, 15. mars 1929. I ,,Nokkrum athugasemdum um heilbrigðismál, einkanlega berklavarnir“, sem eg sendi hinu naa ráóuneyti með breti minu, dagsettu 13. þ. m., lét eg þess getið, aÖ hið afarmikla aÖstreymi af berklasj úklingum hefir síð- ustu árin valdið óhæfilegum þrengsium í mörgum sjúkrahúsum landsins. Þetta má ekki lengur svo til ganga. MeÖ bréfi, dags. 6. des. 1927, sendi ráðuneytið mér umkvörtun úr Hafnarfirði — sem hér með fylgir —- um þrengsli í hæli Hjálpræðishers- ins þar, og tól mer að ákveða nve marga sjúkunga mætti haia 1 þvi liæli. Eg skoðaði hælið skömmu seinna. En þá var verið að gera við hælið og breyta því. Var þeirri aðgerð ekki lokið fyr en nú í vetur. Hefi eg skoð- að húsið á ný og tel það nýtilegt sem berklaspítala. Nú tel eg nauðsynlegt, að öll sjúkrahús landsins séu mæld — sjúkrastoí- urnar — og ákvæói sett tim það hér á landi, likt og í öðrum löndum, hve marga sjúklinga megi hafa i hverju sjúkrahúsi, með öðrum orðum, hvc margir rúmmetrar skuli koma á sjúkling, í sjúkrastofum, sambýlisstofum og einbýlisstofum. Um þetta vandamál hef eg leitað álits Guðm. prófessors Hannessonar, sem kennir heilsufræði í læknadeild Iiáskólans. Fylgir hér með afrit af bréfi mínu til prófessorsins, dagsettu 27. f. m., ennfemur svar hans til mín, dagsett 4. þ. m. Má þar sjá, að lægstu krötur i öðrum löndum eru nú 25 m3 á íullorðinn mann í sambýlisstofum og 30 m3 í einbýlisstofum. Það kemur fvrir i öðrum löndum, að út af þessu er brugðið, rúmum fjölgað í bili, ef þörf krefur, en aldrei til langframa, þar sem sjúkrahús- mál eru í bærilegu lagi. Þá hefi eg einnig átt tal um þetta mál við húsameistara ríkisins. Það er nú álit mitt, að rétt sé, eins og prófessor G. H. tekur fram, að gera greinarmun á því, hver sjúkdómurinn er, og verður að heimta meira loftrúm fyrir farsóttasjúklinga og sjúklinga með lungnasjúkdóma en aðra sj úklinga. Minsta krafa, scm til mála getur komið, verður þá að mínu áliti þessi: I. Fyrir farsóttasjiiklinga og sjúklinga með lungnasjúkdóma: a) / sambýlisstofum 20 m'á á sjukling.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.