Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 2
LÆKNABLAÐIÐ GLERAUGMSALi SIGRÍÐAR FJELDSTED Lækjargata 6 A. Opin daglega kl. 4—7 síðdegis. Allskonar gleraugu fyrirliggjandi. Pantanir afgreiddar eftir re- ceptum. Nokkur Opthalmoscop fást meö gjafverði. Heygrímur (mikl- ar birgðir) sendast hvert á land sem er, gegn póstkröfu. íluslfsing III Ifisala um lyl IjðsmæOra. Lyfsölum er heimilt að selja og afhenda ljósmæörum eftir skriflegri heiðni frá þeim allskonar sótthreinsunarlyf, Hoffmanns- dropa, Kamfórudröpa og Sekaledropa. Hins vegar má ekki selja ljósmæðrum ópíumsdropa nema eft- ir tyfseðli frá lækni, og ekki Pituitrin nema með sérstöku levfi viðkomandi héraðslæknis. Reykjavík, 1. febr. 1929. Landlæknirinn. Aðalfundur Læknafjel. íslands verður haldinn i Reykjavík 28.—29. júní. F u n d a refni: 1. Stjórnin gerir grein fyrir störfum síðastliðið ár. 2. Gjaldkeri leggur fram reikning. 3. Próf. Sigurður Magnússon flytur erindi um nýungar í berkla- fræðum. 4. Landlæknir hefur umræður um berkiavarnirnar. 5. Embættaveitingarnar. Dómsmálaráðherra liefir verið beðinn um að hefja umræður. 6. M. Magnús flytur erindi um kvnsjúkdóma og varnirnar gegn þeim. 7. Próf. Guðm. Hannesson flvtur erindi um umferðatannlækn- ingar. Samsæti í fundarlok. Stjórn Læknafélags íslands.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.