Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 16
7° LÆKNABLAÐIÐ rt— ro Sjúkdómar. »0 *: « — .t* 'O Sjúkdómar. '«.'3 .0 Q tí E g ■rt «•3 'S * E H q £ S “ tí'* — varior. locor 5 I Varices cruris et femoris .... . . I Tumor intestini Vulnera contusa capitis .... — abdominis I — — digitor I • • 3 — ventriculi 2 Samtals . ■ 357 33-43 Aths. Af ofantöldum sjúklingum voru 35 frá fyrra ári, en 322 bættust vi'ð. AÚs 357. — Á árinu útskrifuðust lifandi 281, en 33 dóu. Eftir urðu við áramót 43. Um hina dánu. 1. Arteriosclerosis. Senilitas. Kona 81. —- Hafði dvalið í sjúkrahúsinu i 8 ár, og smáhnignað á likama og sál. 2. Tub. columnae lumbalis. Kona 29. Hafði feiknar stórar kaldar ígerðir beggja vegna í nárum, f)dgdi því degeneratio amyloidea, er dró hana til dauða. 3. Tub. columnae dorsalis. Kona 39. Hafði í fyrstu ren mobilis báðu meg- in og voru nýrun saumuð föst. Nokkru síðar fór að bera á spondylitis- einkennum, sem ágerðust bráðlega, svo að hún varð máttlaus og tilfinn- ingarlaus fyrir neðan mitti; siðan fylgdi incontinentia urinae, decubitus og sepsis. 4. Carcinoma hepatis. Karlm. 37. Hafði í byrjun einkenni er bentu á sulla- veiki, og var gerður prófskurður. Reyndist hafa cancer, óvíst hvaðan útgenginn. Meinið óx og kakexia ágerðist hægt og hægt. 5. Abortus sépticus. Kona 38, áður berklaveik í lungum. 4 sinnum partus normalis, og þrisvar áður abortus, siðast fyrir nokkrum mánuðum. Gravid á 3. mánuði, blóðlát i marga daga, síðan kom hiti, og var þá tæmt legið í narkose. Eftir það hélt hitinn áfram og óx, og fylgdi foetid útferð og. septichæmia. 6. Tub. pulm. Kona 17. T. p. III. gr. siðan tub. miliaris, 7. Tub. miliaris. Karlm. 21. 8. Mb. cordis mitralis. Kona 69. Ascites, anasarca dyspnoea etc. 9. Tub. pulm. III. gr. Kona 55. 10. Tub. pulm. III. gr. Kona 28. 11. Tub. pulm. III. gr. Karlm. 23. 12. Tub. pulm. III. gr. Kona 21. 13. Ileus. Karlm. 45. Hafði fyrir nokkrum árun\ fengið volvulus ileocoec- alis, og var þá opereraður á spitalanum og batnaði vel. Nú komið svart drep í garnir á stóru svæði. Anus præternaturam gerður, og numið hurtu það sem náðist af drepinu. Hann dó af sepsis á næsta sólarhring. 14. Cj'stopyelitis. Karlm. 75. Hafði lifað kateterlifi undanfarið ár og smá- hnignað vegna elli,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.