Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 6
6o LÆKNABLAÐIÐ 3. Á þessu fyrsta stigi eru engin subjektiv sjúkdómseinkenni. Sko'Ö- unin var að eins framkvæmd á tilsettum tíma vegna sjúkratryggingarinnar. 4. Þessi byrjun lungnaberklanna verÖur venjulega á aldrinum frá 15— 20 ára, stundum til 25 ára aldurs, sjaldan seinna. 5. Mjög oft er hægt að finna væntanlega smitanda, venjulega á heim- ili sjúklingsins. Hvernig fer nú fyrir þessum sjúklingum? InfiltratiÖ getur horfi'Ö eftir nokkra mánuÖi. í fyrstu athugaði Redeker nokkur slík tilfelli og hugði að þetta „Friihinfiltrat" væíi tiltölulega meinlaust, en komst hrátt á aðra skoðun. 1 flestum tilfellum heldur sjúkdómurinn áfram. InfiltratiÖ stækk- ar næstu mánuði og verður hér um hil á stærð við hænuegg. Þá fara oft að koma fyrstu lasleikaeinkenni, þó venjulega lítilfjörleg, og lýsir Redeker þeim á sama hátt og Assmann. Einnig á þessu stigi getur sjúkdómurinn læknast með öri, án nokkurar vi'Ögerðar, eu oftast kemur emollitio, og af- lei'Öingar hennar eru útsæÖi og hringcaverna. Redeker hyggur a'Ö útsæðið sé fremur aspiratio-útsæði, en hæmatogent eða þmifogent. ÞaÖ getur aðal- lega verið kringum hið upprunalega infiltrat, stundum víöa um sama lunga, sjaldnar í hinu. R. hyggur aö þessir hlettir, sem eru títuprjónshaus- til baunastórir, séu myndaðir af exsudativ hólgu utan um mikroskopiska speci- fika kjarna, enda geti þeir stundum horfið mjög fljótt; en hins vegar verði endirinn einstaka sinnum sá, að þessi útsæði renni saman og myndi lobera eða lobulera caseös pneumoni og sjúklingurinn deyi úr svokallaðri „galopp- erandi tæringu". Sem betur fer er þetta tiltölulega sjaldan. Miklu oftar myndast þunn- veggjuð caverna úr hinu upphaflega infiltrati, og það er einmitt þessi „F r ú h c a v e r n a“ eða „infraclavúculer hringcaverna" sem mestu varðar í þessari sjúkdómsmynd. Frá henni stafar aÖalhættan fyrir sjúklinginn. Hann getur að vísu lifað viö allgóða heilsu 3—4 ár, en það er stöðugt hætta á útsæði, t. d. eftir hlóÖspýting, og cavernan getur stækk- að; og vegna perifocal bólgu, sem kemur hvað eftir annað í köstum, mynd- ast meiri og meiri bandvefur utan um hana. Hún verður þykkveggjuð og óeftirgefanleg. Vegna bandvefsskorpnunar getur cavernan dregist upp í apex, og maður hefir þá fyrir sér hina venjulegu mynd, chirrös-cavernös apico-caudal ftisis. Redeker telur það ekki ósennilegt, að slíkar „Frúhcavernur" geti læknast án sérstakrar meðferðar. Hann hefir þó ekki séÖ það, enda hafi verið vani að gera pneumothorax undir eins og fór að hera á cavernu. Að því er snertir uppruna þessa infraclaviculer-infiltrats er Redeker í vafa. Hann aftekur þó, að skoðun Assmanns sé rétt, aÖ hér sé að ræða um fyrstu verulegu smitun, enda sé honum persónulega kunnugt, að marg- ir þessara sjúklinga hafi haft einkenni herklasmitunar löngu fyr; en hins vegar trúir hann á einskonar exogen superinfektion, cn vir'Öist þó helst vera þeirrar skoÖunar, að þessi superinfektio sé brautryðjandi endogen endursmitunar. Hann hugsar sér aö hinir nýju utanaðkomandi gerlar upp- leysist, og eitur þeirra erti vefina svo, að hin gamla infektion nái sér niðri á nýjum, ósýktum stað, og líkaminn svari ertingunni meö exsudativ- toxiskri hólgu vegna sekunder-allergi. í mörgum tilfellum fann Redeker smitanda á heimili sjúkl., eða eins og hann kemst að orði „fliessende In- fektionsquelle", rennandi smitunarlind. í hardaga við þennan hvíldarlausa,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.