Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 4
58 LÆKNABLAÐIÐ Til þess aö skilja hinar ýmsu myndSr berklaveikinnar, verða menm einn- ig að hafa hugfast hvernig háttað er unt útbreiðslu veikinnar, sem sé: kontaktvöxtur og þrennskonar metastasis: hæmatogen, lymfogen og kanalikuler. Þessir fernskonar útbreiðsluhættir og hinar fyrrnefndu 3 teg- undir allergi, er efniviðuriinn eða uppistaðan í öllum myndum sjúkdómsins. Við skulum nú athuga gang sjúkdómsins eftir kenningu Rankes. Mað- urinn smitast venjulega á barnsaldri. Það myndast „p r i m e r i m f e k t“, lítill, takmarkaður caseös focus, venjulega í lungum (90%) stundum i þörmum eða tonsillum. Kringum þennan litla focus mvndast granulations- vefur og bandvefur. Þá er kominn sklerotiserandi allergi, allergi I. I sam- l)andi við þennan primerfocus bólgna næstu lymfueitlar (oftast bronchial- eitlar) og þessi bólga verður miklu stærri *en primerfocus og er yfir- gnæfandi í sjúkdómsmyndinni. Primerfocus + tilsvarandi eitlabólgu kall- ar Ranke „primerkomplex". Hér er að ræða um kontaktvöxt og lymfogen metastasis. Þetta er 1. stig sjúkdómsins. 2. stig, sekunderstigið eða g e n e r a 1 i s a t i o n s s t i g i ð, er aö þvi leyti fráburgöið hinu 1., að líkaminn er orðinn sensibiliseraður, ofnæmur. Það hefir myndast allergi II, exsudativ allergi, sem lýsir sér í perifocal exsudatio, sem einnig hefir verið nefnd collateral bólga, epitulierkulosis eða paratulærkulosis, þ. e. toxisk bólga. Úbreiðslan er sérstaklega eftir blóðæðum, frá bronchialkirtlum, og leiðin er þessi: sogæðar, ductus thoracicus, vena cava sup., hægra hjarta, lungnahringrásin og síðan stóra hringrásin, eða gerlarnir brjótast l>eint úr eitlunum inn í lungnaslagæö. Það getur myndast sjúkdómsmynd sem kölluð hefir verið s.crofulosis, brjósthimnubólga, lífhimnubólga, lieinbólgur, liðabólgur, og í versta lagi tub. miliaris og meningitis. Þá er eftir 3. stigið, ef sjúkdómurinn kemst svo langt. Einhver focus íer að vaxa, eni líkaminn er ekki lengur sensibiliseraður, hin exsudativa allergi er horfin, sömuleiðis hæmatogen og lymfogen metastasis. Það er komin i m m u n i t e t s - a 11 e r g i, allergi III, en ónæmið er vitanlega ekki fullkomið. Sjúkdómurinn er staðbundinn og útbreiðslan er per continuitatem og kanalikuler. Þetta er organftisis, og eru lungnaberklarnir lang algengasta tegund hennar. Reactio vefjanna er aðallega produktiv-fibrös en perifocal bólga er lítil og næstu eitlar ekki bólgnir. Flestir munu nú játa, að þessi „þrenningarlærdómur" Rankes sé nokkuð vafasamur i ýmsum greinum. Þannig getur allergi 2 og 3 skiftst á rnjög óreglulega, og á 3. stigi sjúkdómsins komið hæmatogen útsæði, bæði í lung- un og annarsstaðar. Yfirleitt eru takmörk stiganna mjög óglögg. En ])ó að menn aðhyllist kerfi Rankes í höfuðdráttum, þá er þó eftir að vita, á hvern hátt hinir eiginlegu lungnaberklar myndast á grundvelli sekunderstigsins, og hvort hér er um að ræða utanaðkomandi eða innanaðkomandi endursmitun. Um þetta efni hafa verið gerðar eftirtektarverðar rannsóknir og athuganir hin síðustu ár, og það eru sérstaklega Röntgenmyndirnar, sem hafa skýrt margt um byrjun og gang lungnaberklanna. Skal eg sérstaklega nefna rann- sóknir A s s m a 11 n s og R e d e k e r s. 1924 birti A s s m a n n ýms tilfelli af byrjandi berklaveiki i lungum, ])ar sem hin kliniska byrjun og gangur veikinnar kom nokkuð í bága við liina venjulegu skoðun um byrjun í apex og síðan apico-caudal útbreiðslu. Assmann er yfirlæknir við hina med. klinik i Leipzig, þar sem S t r ú m p e 11

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.