Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.05.1929, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 83 a d 5: Rannsókninni var haga'Ö þannig, að eftir inspection og prófun á litskygni, var sjón rarinsökuS á venjulegan hátt, og síSan fengu allir aörir en þeir er höfðu ótvíræÖa myopi, atropiu í augun og mættu aftur til rannsóknar aö 24 klst. liönum. Var þá refraktion ákveöin aftur, su1)j. og obj., og meðaltal tekið af útkomunni ef ekki bar saman, sem oftast var. Þá var hjá öllum cornealradius mældur í sterkasta og veikasta meridian. Refraktionsgöllum liefi eg skift i ,.lítilsháttar“ og „meiri“. Til fyrri flokksins eru þeir refrg. taldir, sem ekki námu fullri dioptri (hver fyrir sig), til seinni flokksins hinir. Þar sem mismunandi refraktion var á augum, var þaö augaö tekiö, sem hún var meiri á, en anisometropar eru þeir taldir, sem höföu refraktionsmismun 1 dio|)tr. eða meira. Skiftingin varð þessi: Lítilsh. Meirih. Alls. Hypermetropia 25 20 45 Astigm. hvpermetrop 7 13 20 Hypermet. s. As. hvpermetr 4 19 23 Myopia 8 '3 Astigmat. myopicus I 3 Myop. & As. myopicus 3 3 Astigmat. mixtus 4 O 6 Alls 47 66 113 Cornealradius reyndist þessi að meÖaltali (í millim.) : H. auga stærsti rad. 44.88, minsti rad. 44.27, meÖaltal 44.57 V. auga — — 44-90 — — 44-22, — 44-56 Meðaltal af háöum augum 44.57 mm. Að síöustu athugaði eg lauslega, og að eins meö berum augum, augna- lit nemendanna, og flokkaÖi í þrent. 1. flokkur: pigmentlausar (blá eÖa gráleitar) irides. I honum voru 53 nemendanna. 2. flokkur: nieiri eÖa minni vottur af dekkri eða ljósari brúnleitum bléttum í Iris, en blá eöa gráleitum öldungis yfirgnæfandi. — 1 honum töldust 89. 3. f 1 o k k u r: brúnlitun yfirgnæfandi. í honum voru aöeins 8 nemend- anna.. Akureyri, 5. rnars 1929. H. Skúlason. Skyldur læknanna. — Bréfkafli. Sjötti kapítuli í gamla kverinu (eftir Balle) er mér minnisstæður. Hann var um skyldurnar og var bæði langur og leiöur. Skyldur læknanna eru aöeins tvær : aö vera g ó ð u r 1 æ k n i r og g ó ð- u r b o r g a r i. Ef þetta er rækt, fylgist læknirinn vel meö í sinni grein, er góÖur stéttarbróðir, góður heimilisfaðir og lætur hvervetna gott af sér leiöa. Eg hefi ekki fyrirlitningu fyrir peningum, — síöur en svo —, heldur ekki fyrir þægilegu lífi, en ])ó er hvorttveggja ])etta skitsviröi í saman- buröi viö mikil verkefni. starifsamt líf og — góöa samvisku. Eg veit, að víösvegar berjast læknar góöri baráttu fyrir heilbrigðis- og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.