Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 10
132 LÆKNABLAÐ 1 Ð ingshækkun. Hækkun augnþrýst- ingsins er individuelt mjög mis- munandi, oftast frá 30—50 mmHg., stundum hærri. Sjaldan koma fyr- ir glaucom, þar sem þrýstingurinn er fyrir neSan efri takmörk hins eðlilega augnþrýstings (15—27 nimHg), en koma þó fram typisk glaucomeinkenni á papillunni og á sjónsvi'Sinu. MaSur kallar þessa tegund glaucoma, glaucoma án há- þrýstings. Hefi séS hér á landi einstöku tilfelli gl. þessara. Breyt- ingin frá eSlil. i pathologiska þrýstingshækkun viS gl. simplex gengur venjul. hægt fyrir sig. Þrýstingurinn smáhækkar og held- tir sig svo á þvi stigi lengst. i mótsetningu viS acut gl. meS sína skyndilegu þrýstingshækkun. Þrýstingurinn í heilbrigSu auga er nokkurnveginn jafn allan sólar- hringinn, en í glaucomauga er öSru máli aS gegna, þar er augn- þrýstingurinn oftast talsvert hærri á nóttunni (getur veriS 20 mmHg mismunur og þar yfir) og þá hæstur frá kl. 5—7 á morgnana, lækkar svo fljótt eftir aS maSur fer á fætur og smáhækkar aftur meS kvöldinu. ViS glauconta sint- plex er mjög þýSingarmikiS aS mæla augnþrýstinginn oft yfir sólarhringinn og þá sérstakl. á ntorgnana, helst áSur en sjúkl. fara á fætur, og búa til þrýstings- töflur, hefir mikla þýSingu viS diagnosis og prognosis sjúkdóms- ins. Séu bæSi augun veik af glau- coma simpl. hagar þrýstingurinn sér nokkurnveginn svipaS í báSum yfir sólarhringinn, en eins og áS- ur er sagt nauSsynl. aS taka hann oft t. d. kvölds og morguns aS minnsta kosti, getur fundist eSlil. ef mælt er aS kvöldi, en patholog- iskur aS morgni dags. Einkum viS byrjandi glaucom koma ekki þess- ar einkennandi þrýstingsbreyting- ar fram, notar maSur þá aSferSir sem ÞjóSverjar kalla „Belast- ungs“-próf, sem miSa aS því aS rannsaka, hvernig augun laga sig eftir framkölluSum breytingum á blóSþrýstingi og IdóSclreifingu í líkamanum. í heilbrigSu auga get ur intraoculæra æSakerfiS jafnaS breytingar á blóSþrýstingnum þannig, aS ekki komi fram þrýst- ingshækkun í auganu. Til þess aS hækka hinn almenna IjlóSþrýsting notar maSur coffein, annaShvort a'S drekka sterkt kaffi eSa sprauta inn í likamann coffeinefnum. I heilbrigSu auga hækkar þrýst- ingurinn ekki, en í glaucomauga paralelt hinum almenna bló'Sþrýst- ingi. Fleiri aSferSir eru notaSar til þess aS komast aS raun um byrj- andi glaucom. t. d. aS láta sjúkl. vera í myrkri 1 kl.; hækkar þá þrýstingurinn venjul. i glaucom- augum. Sumir halda því fram, aS mismunur sé á augnþrýstingnum eftir árstíSum, aS hann sé hærri í mánuSunum nóv.—jan. og þá sé mest hætta á acut glaucomi. vilja setja þaS í samband vi'S hinar skjótu breytingar á hita og loft- þrýstingi á þessum árstima. Hefi ekki getaS orSiS slíks munar var hér á landi. í byrjun sjúkdómsins eru subjec- tiv einkenni mjög lítil, eSa vantar alveg. þaS eru oftast engir verkir, engin þokuköst eSa regnbogalitir. Þrýstingurinn, sem aS staSaldri er hækkaSur, skemmir sjóntaugina hægt og hægt, og fer aS bera á sjóndepru og sjóntruflunum frá centrala og perifera sjónsviSinu. Sjúkl. halda oft aS nóg sé aS fá gleraugu, og koma svo því miSur stundum of seint til læknis. Ekki er óalgengt aS hitta sjúkl., sem ekki hafa hugmynd um aS þeir eru orSnir blindir á öSru auganu vegna glaucomsjúkdóms, og leita

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.