Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1943, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.06.1943, Qupperneq 18
140 LÆKNABLAÐIÐ 2—3 daga, áöur en sjúklingurinn veikist verulega. Þaö er algengt, aö sjúklingurinn komi á spitala á 3.—6. degi og innleggist þá gjarn-* an meö diagnosunni septisk angina eöa grunur um diptheritis, því aö oftast ber snemma á einkennum frá hálsi, allt frá smávegis sárind- um upp i roöa, peritonsillit., meö gráum og gulgráum skánum. Utan á hálsi bólgna tiðast og mest angulæreitlarnir og rennur bó’.gan gjarnan saman í hellu, allt aö barnshnefa stóra. Þessi einkenni tilheyra einkum því formi, sem nefnt hefir veriö monocytangina. Sumir telja sérkennilegt, aö angin- an byrjar ekki strax, heldur eftir nokkra daga (sbr. aðrar anginur). Þá geta eitlar bólgnað víöar, niöur með sternocleido og fer þá fonnið aö líkjast meira eöa minna Pfeiff- ers Drúsenfieber. Aldrei grefur í eitlunum. Flestir telja aö miltis- stækkun sé alltaf einhver (i /z—/2. tilfella), ekki alltaf palpabel, en stundum mikil, og stundum lítils- háttar lifrarstækkun. Icterus hefir líka sézt í nokkrum tilíellum. Ex- anthem er ekki ótitt, en kemur gjaran ekki fyrr en hiti fer að lækka og önnur einkenni aö réna, og hækkar hiti þá aftur. Exant- heminu er mismunandi lýst, líkist scarlatssóttar-, mislinga-, eöa rube- ola-útbr.otum, og þó engu af þeim fullkomlega og hverfur fljótt. Getið er urn stomatit. aphtosa og conjunctivit. follicularis. Líðan sjúklinga er mismunandi, oftast ekki þungt haldnir, en í seinni tið hefir verið sagt frá þungum til- fellum, með alvarlegum einkenn- um frá miðtaugakerfinu, svo sem meningo-encephalit, mononucl. frumur i spinalvökvanum, og loks central öndunarlömun og dauða. Sjúkdómurinn tekur einkum börn og unglinga, frekar karlkyniö, en miðaldra fólk sleppur ekki alveg. Mest ber á veikinni vor og haust. Sjúkdómurinn varir mjög misjafn- lega lengi, aldrei minna en viku— 10 daga, algengt 2 vikur — nokkr- ar vikur og jafnvel nokkra mán- uði, einkum vill eitlaþrotinn hald- ast lengi eftir aö önnur einkenni eru horfin. Hitinn fellur lytiskt. Sumir skipta sjúkdóminum í 3 klinisk form: 1) febrilt form, 2) anginöst form (monocytangina), 3) glandlært form (Pfeiffers). Patholog. Aðaleinkenni veikinn- ar, og það einkennið sem samein- ar hin mörgu klinisku form i symptomkomplexið m. i., kemur fram í blóðinu. Samfara meiri eða minni aukningu hv. blk. (stund- um líka eölilegur fjöldi) veröur mikil röskun á innbyrðis fjölda- hlutföllum hv. blk., þannig að mononucleerar frumur veröa yfir- gnæfandi. Nokkur óeining hefir ríkt um það, hvaöa frumur þetta væru, en flestir viröast nú orðiö sanunála um, aö það séu lympho- cytar á mismunandi stærðar- og þroskastigi. Stærri frumurnar líkj- ast mikið monocytum og jafnvel myeloblöstum, og þekkist það í sundur á gerð kjarnanna og auk þess litast protoplasmað basophilt. Til klin. diagn. er venjulega látið nægja aö-greina á milli polynucl. og mononucl. fruma, og við m. i. fer tala hinna mononud. oft upp í 70—80% og jafnvel yfir 90%, en mun vera talið pathognomon- iskt, þó ekki sé nema 50—-6o% og jafnvel minna, ef frumurnar eru af ,,mononucleosuforminu“, sem svio er kallað, en það eru atypiskir lymphocytar með dauft lituðum. nýrnalaga kjarna og breiðri proto- plasma-rönd. Differential-talning- in fer fram í venjulegu litunar- præparati meö May-Grúwakl- Giemsa litun. Blóöbreytingin get-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.