Læknablaðið - 01.06.1943, Síða 32
154
LÆKNA B LAÐ 1 Ð
Sefasýki og hitasótt. F. P. Duras
(Northampton) segir frá 30 ára
stúlku, sem kvartaði um hlustar-
verk, höfuöverk og þrautir ne'S-
an til í kviðarholi. Jafnframt haf'öi
hún sifelldan sveifluhita 36—420)
og helzt hann í margar vikur. Viö
mjög vandlega rannsókn fannst
ekkert, sem gæti skýrt hitann.
Hún virtist likamlega hraust. Viö
rannsókn á andlegri heilbrigöi
kom þaö í Ijós aö á 10 ára aldri
haföi hún oröiö fyrir andlegu á-
falli og eftir þaö gat hún ekki um
það hugsað, án þess að veröa heit
og sveitt. Pað var þó ekki auöiö
aö sanna þetta meö tilraunum, því
aö strax eftir rannsóknina og frá-
sögnina hvarf hitinn.
—■ Þess eru dæmi hér á landi,
aö hitasótt hafi haldist árum sam-
an á sefasjúkri stúlku, án þess
aö unnt væri aö finna aðra orsök
en sefasýkina.
G. H.
Pellagra og beri-beri á Fær-
eyjum. IV I\. Rasmussen héraðs-
læknir í Eide gat þess fyrir nokkru,
í bréfi til mín, aö hann heföi séð
beri-beri fyrir nokkrunt árum og
að nokkrir sjúklingar heföu nú
fundizt á Færevjum meö áreiðan
lega pellagra. — Hér á landi hafa
læknar einnig oröiö varir viö þessa
kvilla, svo að rétt er að rifja þá
upp og hafa þá i litiga.
G. H.
Kynsjúkdómar á .Færeyjum.
Eins og búast mátti við hafa
kynsjúkd. farið hér í vöxt á striös-
árununt. Svo hefir þetta einnig
veriö í Færeyjum. Á1-ÍÖ1941 sýkt-
ust þar 25 menn af syfilis og er
það ekkert smáræöi (27.000 íb.).
Auk þessa sýktust ntargir af lek-
anda. Allir sjúkl. smituðust upp-
runalega i sama bænum á Skot-
landi og sýktu siöan aöra er heim
kom.
Allmikiö hefir kveðiö aö því, aö
færeyskar stúlkur yrðu barnshaf-
andi af völdum hermanna. Gerir
R. K. Rasmussen ráö fyrir því að
þær séu ekki öllu færri en 50 alls
á einu ári. Það er allsstaðar sama
sagan.
G. H.
Magasár og geðshræringar. Þaö
mun ekki vera fullkunnugt enn
af hverju maga- og skeifugarnar-
sár stafa, en sumir hafa haldiö.
aö vagusýfing og geðshræringar
væru oft og einatt orsökin. — S.
Wolff og H. Wolff, amerískir
læknar, hafa nýlega skýrt frá
rannsóknum sínum á þessu máli,
og höfðu þeir til þess 56 ára karl-
mann með vítt op á maganum.
Þeir áttu því auövelt með aö sjá
slímhúðina og rannsaka melting-
una. Þeir fundu þetta:
1) í fastandi maga myndaöist
stöðugt litiö eitt af HCl.
2) Viö og viö óx HCl myndunin
stutta stund. Samtimis roðnaði
slímhúöin og hreyfingar magans
ágerðust.
3) Geðshræringum, sem höfðu
í för meö sér hlédrægni, svo sem
ótti og hryggö, fylgdi aö sýru-
myndun minkaði, svo og hreyfing-
ar magans. Slimhúöarlitur fölnaöi.
4) Við kvíða og áhyggjur, ó-
vild og andstyggö, óx sýrumynd-
un, hreyfingar og blóðsókn að
slímhúöinni svo aö slímhúðin varö
lík því eins og gerist í gastritis
hypertrophica. Þessi áhrif voru
tíöust. Þessu fylgdu innanþrautir
og brjóstsviði.
5) Kvæöi mikið aö þessum síð-
asttöldu skapbrigðum voru áhrifin
bæöi mikil og langvinn. Smáfleiö-
ur og blóðvætl mynduðust viö lítil-
fjörlega snertingu eöa jafnvel