Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1949, Qupperneq 34

Læknablaðið - 15.12.1949, Qupperneq 34
150 L ÆKNABLAÐIÐ Eldspýtunum er stungið sinni í livora lungnaslagæð. Neðri töngin er í aorta. með starblindu eða aðra van- sköpun í augum, heldur fylgir því margs konar önnur van- sköpun, sérstaklega í hjarta og eyrum. Tilfellin hafa verið svo mörg, að eklci þykir efi á, að samband sé milli meðfæddrar vansköpunar og rauðra hunda í vanfærum konum. Ástralskur læknir, Gregg að nafni, skril'ar fyrstu ritgerðina um þetta efni 1941, og segir þar svo: Haustið 1940 gekk óvenju- lega illkynjaður rauðra hunda faraldur í Ástralíu, á stöðum þar sem höfðu aðeins komið fyrir fá tilfelli á undanförnum árum. Á stríðsárunum trufluð- ust venjulegir lifnaðarhættir þar eins og annars staðar. Var

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.